Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 43
IÐUNN Svcitalif á Íslandi. 201 laufabrauði; eftir öðru brauði man ég ekki með kaíiinu. Fljótlega þar á eftir kom púnsið, sem haft t&r í hverri veizlu. t*á fór nú að lyftast brúnin á gömlu körlunum, og fór þá að verða alt fjörugra. Vanalega talaði presturinn fyrir minni brúðhjónanna og stundum urðu fleiri til þess, en ekki man ég eftir öðrum minnum. Nokkuð var sungið, en að öðru leyti skemtu menn sér með þvi að skrafa og skeggræða. Ekki var dansað á þeim árum. Sjaldan stóðu veizlurnar langt fram á nótt, bæði voru öl- föngin farin að minka og heldur fátt um tilbreytni í skemtunum. Væru brúðhjónin fátæk, var þeim oft gefið eitthvað, sem þeim mátti að gagni verða. — Likt þessu held ég brúðkaupsveizlur hafl farið fram, hér í sveit, í kringum 1860. — Þó vissi ég, að stund- um var ekki annar matur en laufabrauð og sýróp. ,Voru þá látnar 2 eða 8 kökur hjá hverjum, og fóru konur þá heim með leifarnar, ef nokkrar voru. Þá vil ég minnast á matinn — fæöuna. Matar- hæfi var mjög frábrugðið því, sem nú er. Þá lifðu menn miklu meira á heimafenginni fæðn, heldur en nú, t. d. skyri, kjöti, fiski og fjallagrösum. Þá tóku menn sem minst að unt var af kornmat í kaup- staðnum; var það aðallega rúgur, bankabygg og baunir. Eins og áður er tekið fram, var öllum ám fært frá, var þvi mikið súrt skyr undan sumrinu; var það borðað allan veturinn og þangað til skj'r kom næsta sumar, með litlu af vatnsgraut saman við. Vatnsgrautar voru búnir til úr rúgméli og söx- uðum fjallagrösum, ef þau voru til. Kjöt var víða töluvert, því fátt var látið í kaupstaðinn, þó mun víða hafa verið lílið eftir af því um sláttinn. F*ar sem ég þekti til, mun matarskamtur hafa verið ná- lægt þessu: Vetur, vor og haust mun skamturinn liafa verið líkur á morgnana; skyrhræra og mjólk, og slátursneið niðri í handa karlmönnunum í 4ra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.