Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 91
IÐUNN Georg Brandes áttræður. 249 ævintýrinu. En hann varð þó ekki fyrir byssukjöpt- unum. Þá réðst hann á bæinn til kerlingar, þar sem költurinn og hænan voru æðsta ráð og kancelli. Hann gerðisi ritdómari og fór að feta i fótspor Hei- bergs gamla, og fann þá að skáldritum eins og »Brandi« og »Pétri Gaut«! En konum lét hvorki að mala né verpa á þessa vísu, og því yfirgaf hann bráðlega þessa stefnu. Á þessum árum mun hann hafa farið að kynna sér franska ritskýrendur og rithöfunda eins og St. Beuve, Taine og Renan og varð heillaður af þeirra hætti. Doktorsritgerð sína samdi hann um Taine og tók nú líkt og hann að lita á höf. og ril þeirra sem eðlilegar afleiðingar af meðfæddu eðli þeirra, innræti, uppeldi og aldarhætti. Eins og jurtagróðurinn fer eftir landslagi, loftslagi og veðurfari hvers lands, eius er með andlega gróðurinn. Ritskýrendur ættu því hvorki að dæma né fordæma, heldur að reyna að skilja höf. og alt, sem að þeim stendur, og líta á afkvæmi þeirra, ritin, sem skilgetin afkvæmi lundar- fars, hugarfars og aldarfars. Bókmentirnar væru speg- ill þjóðlifsins og tíðarandans, en þegar bezt léti, jarð- vegur nýrra hugsjóna og uppspretlulindir nýrra and- legra slrauma. En aðallega væru þær til þess ætlaðar að fleyta’ þjóðunum með frjálsri hugsun og vaxandi mannúð fram á vegi vísinda og verklegra framfara, eins og heilla- og nytsemiskenningin enska kendi. Ekki komu þessar skoðanir berlega í ljós hjá Brandes fyr en eflir utanförina 1870—71, neyðarárið mikla á Frakklandi, eftir að hann hafði kynst höfuð- forkólfum þessara skoðana persónulega, þeim H. Taine og Stuart Mill. En þegar eftir heimkomuna um haustið 1871 byrjaði hann hina nafntoguðu fyrir- lestra sína, er hann nefndi: y)Hovedstromninger i det 19. Aarhundredes Literatura, og þá lagði Brandes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.