Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Qupperneq 134
292
A. H. B.
IÐUNN
En daginn eftir fékk Smitb svohljóðandi brjef frá
frú Ellis:
Keppel Street 40, Russel Square. W. C.
7. júli, kl. 3,15 síöd.
Kæri herra Smith. — Ég er viss um, að pað mun gleðja
yður að fá að vita, að tilraun yðar með að vekja Zillu
ofskynjanir liefir hepnast alveg ágætlega. Ég haföi ekki
ymprað neitt á ofskynjunum, priðjudaginn sem hún pótt-
ist sjá yður. Og i dag veit cg ekki tii, að cg hafi svo mikið
sem nefnt yður á nafn. Ég er meira að segja viss um, að
ég hefi ekki ymprað á neinu yður viðvikjandi, hvað pá
heldur, að ég hafi nefnt ofsjónir, sé á annað borð unt að
segja, að maður sé viss um nokkurn skapaðan hlut. En
stúlkan kom nú einmitt upp i pessum svifunum, hér um
bil fimm minútum eftir pvjii; hún var eins og frávila af
undrun og sagði: »Ég hefi séð anda!« — Ég lét sem ég
yrði steinhissa og sagði hún mér pá, að hún hefði verið
i eldhúsinu að fægja silfur og pá hefði hún alt í einu heyrt
kallað á sig haslarlega tvisvar sinnum: ZiIIa! rétt eins og
Smith væri að kalla. »Og«, sagði hún »ég misti á gólfið
skciðina, sem ég var að fægja, sneri mér við og sá Smith
standa berhöfðaðan við eldhúss-stigann. Ég sá hann eins
greinilega og ég sé yður«, sagði hún og var óðsleg á svip-
inn og eins og frávita. Pá lcleip ég hana og sagði, að ég
héldi, að hún væri í dáleiðslu, en hún fann til. — Finst
yður petta ekki dásamlegt? Ég hafði ekki ymprað einu
orði á pvi, að pér munduð hafa skotið pessari ofsjón að
lienni. A. A. Ellis.
Priöja og siðasta tilraunin við stúlku þessa var
gerð miðvikudagskvöldið 13. júli 1887. Þá sagði Smith
henni, eftir að bún hafði verið dáleidd, að næsta
dag um nónbiiið mundi hún sjá mig [þ. e. Gurney,
höf. skýrslunnar] koma inn til sin. Ennfremur var
henni sagt, að ég mundi bafa hattinn á höfðinu og
segja: »Góðan daginn!« Ennfremur mundi ég segja:
»Skárri er það hitinn« — og því næst mundi ég
snúa mér við og fara. Öllu þessu var skotið að Zillu