Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 3
IÐUNN sV/; Völu-Steinn. Ð er undarlegt á að minnast, að gleymt skuli vera með öllu nafn manns- ins, sem orli Völuspá. Svo misskift getur frægðinni verið milli manns og verks. Sæmundur fróði mun jafnan verða einn af frægustu rilköfundum íslendinga — fyrir eina bók, sem er glötuð, og aðra, sem hann hefir aldrei átt neinn þátt í. Völuspá er fræg- asta kvæði Norðurlanda og ótæmandi rannsóknarefni fyrir vísindatnenn. En höfundur hennar er svo vand- lega gleymdur, að engum könnuði hefir í alvöru til hugar komið að gizka á nafn hans1). Ekki kemur þetta af því, að Völuspá sé neitt þjóðkvæði, að »hún haíi gert sig sjálf«. Hún er sjálfstæðara verk og per- sónulegra en flest önnur fornkvæði. Annaðhvort er hér um að ræða einhvern kynlegan misskilning á því, hvað frumleiki sé, eða hitt, að nafn skáldsins hetir bliknað og máðst út í ljómanum af kvæðinu sjálfu. Mönnum kann að hafa virzt það draga úr mætti og tign kvæðisins að kenna það við dauðlegan mann. En vér núlimamenn vildum fegnir vita meira um höfundinn. t*að myndi gera kvæðið ljósara og nálægara, án þess að smætta það, og oss myndi fróun í því að geta beint aðdáun vorri til manns, sem vér 1) Björn M. Ólsen getur þess til í ganini, aö Porgeir Ljósvetningaeoði haíi ort Völuspá undir feldinum i búö sinni á alþingi 11)00 (Tiniarit Bók- mentafél. 1894, 100-101). E. H. Meyer cignar Sæmundi íróöa Völuspá! — Eina ihugunarverða tilraunin, sttm gerð liefir veriö til þess aö eigna nafn- greindu skáldi nokkurt Eddukvæöi, er ritgerö Alexanders Bugge: »Arnor Jarlaskald og det förste kvad om Helge Iiundingsbaneú i Timaritinu Edda I, bindi 350 o. áfr. Iöunn VIII. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.