Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Qupperneq 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Qupperneq 4
162 Sigurður Nordal: IÐUNN vissum einhver deili á, og ekki einungis út í nafn- laust tómið. I útgáfu minni1) hefi ég reynt að skygnast bak við kvæðið, eftir manninum. Mér kom lengi vel ekki til hugar að leita að neinu nafni. En svo skaut ein- hverntíma alveg óvæntu nafni upp í hugann, og eftir því sem ég sökti mér meir ofan í kvæðið, sótti nafnið fastar á. Eg athugaði, hver rök yrði fundin fyrir þessu, og þóttu þau ekki nógu sterk til þess að færa þau fram í vísindalegri útgáfu. En á hinn bóginn fanst mér rangt að þegja yfir þeim með öllu. Eg hef nú fengist svo mikið við Völuspá, að ágizkanir mínar kunna að hafa meira gildi en sumra annara. Auk þess getur hver lesandi vegið röksemdir mínar. Efa- semdir út í bláinn hirði ég ekki um, sízt frá þeim mönnum, sem enga hugmynd hafa um, hve torvelt er að finna nokkur örugg rök um slik efni. Meðan líkum minum verður ekki hrundið með öðrum gild- ari, né bent á annan höfund, sem sé líklegri, stendur tilgáta mín í gildi sem sennilegasta tilgátan. Og meira heimta ég ekki. I. 1 útgáfu minni hefi ég reynt að staðsetja og tíma- setja Völuspá. Eg hefi koinist að þeirri niðurstöðu, að hún sé það Eddukvæði, sem gildust rök verði færð fyrir, að ort sé á íslandi. En bæði staða kvæð- isins í bókmentunum og trúarástand það, sem í því speglast, bendir til þess, að það sé ort rétt fyrir kristnitökuna árið 1000, og hjálpar engin skoðun eins til þess að skýra það og skilja. Ég hef enn fremur lýst hinum ónefnda höfundi eftir föngum, hvernig æfin hafi búið hann undir að yrkja kvæðið og hvernig 1) Völusþá. Gefin út með skýringum aí Sigurði Nordal. Fylgirit Ár- bókar Háskóla íslands 1922—*23. Reykiavik, 1923,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.