Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 22
180 Jóh. Sigfússon: IÐUNN jafnan féþúfa, og að minsta kosti þegar fram á 18. öld kom, gerðist það alltítt að hin mikla fjárgæsla og ábyrgð sú, er henni fylgdi, kæmi þeim og vensla- mönnum þeirra því nær á kaldan klaka. Um nálega þrjár fyrstu aldirnar eftir siðskiftin verður engin stór breyting á skipulagi skólanna á íslandi. En nokkru fyrir miðja 18. öld, kemur Jón Þorkelsson Skálholtsrektor til sögunnar, hann ber fram fyrir stjórnina umkvartanir um að skólum sé í ýmsu áfátt hér á landi, og kirkjumál ekki í svo góðu horfi sem skyldi. Það má segja, að hann sækti vel að í Danmörku, er hann bar þar fram kvartanir sinar. Heittrúarstefnan hafði þá vakið þar sterkan áhuga á umbótum í skólum og kirkju. Hann fékk því framgengt hjá stjórninni, að hún ákvað að senda mann til íslands til að líta eftir skólum og kristni- haldi í landinu, og skyldi Jón rektor vera aðstoðar- maður hans. t för þessa var sendur presturinn Lud- vig Harboe, og má segja að stjórnin hafi þar verið heppin í valinu, því að Harboe reyndist íslandi mesti nytsemdarmaður, meðan hann dvaldi hér, og landinu jafnan velviljaður síðan. Þeir Harboe og Jón dvöldu hér á landi árin 1741 —1745. Sátu þeir á biskups- stólunum á vetrum, þó lengst á Hólum, og litu þar eftir skólunum og kenslu í þeim, en ferðuðust um á sumrum og kyntu sér kunnáttu presta, embættisfærslu þeirra og uppfræðing almennings, einkum æskulýðs- ins. Árangurinn af starfi þessu varð sá, að hingað streymdi inn yfir landið heilt flóð af tilskipunum um kirkju og skóla, er gefnar voru að meira eða minna leyti fyrir ihlutun Harboes, og sjálfsagt að miklu samdar af honum í samráði við Jón Þorkelsson. Skulu hér nefndar nokkrar af tilskipunum þessum, svo sem til- skipun um spurningar barna, tilskipun um fermingu barna, tilskipun um húsvitjanir, helgidagatilskipunin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.