Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 26
184 Jóh. Sigfússon: IÐUNN Þegar kemur fram á 18. öld fara margir að hafa orð á því, að mentun meginhluta lærðra manna hér á landi sé helst til ófullkomin, þar sem svo fáum gefist kostur á að sigla til háskólans til frekara náms, en fátt kent í latínuskólunum hér á landi. Rétt eftir miðja 18. öld kemur fram tillaga um að stofnaður sé framhaldsskóli við annan latinuskólann eða prestaskóli (gymnasium) handa þeim, er ekki gætu siglt til háskólans, og í þeim skóla einkum kend guðfræði; en fé til skólahaldsins mundi hægt að fá af slólseignunum, væri þeim haganlega stjórnað; gert er ráð fyrir tveim lektorum við skóla þennan: öðrum í guðtræði, en hinum í eðlisfræði og læknis- fræði. Enginn árangur varð þó af tillögum þessum, fremur en mörgum fleiri á þessari miklu vakninga- og bollaleggingaöld. í hinum mörgu og merku til- lögum sem landsnefndinni (1770) bárust, er á nokkr- um stöðum minst á fræðsluna i landinu, og bornar fram tillögur um að auka hana, og skal aðeins laus- lega drepið á þær: Ein tillagan, líklega frá Magnúsi sýslumanni Ketils- syni, fer fram á það, að stofnaður sé framhaldsskóli (gymnasium) í Viðey. Treystir hann því að konungur muni leggja til jarðir til viðhalds skólanum; yrði þá Viðeyjarklausturs-eignum varið á þann hátt, sem í fyrstu var til ætlað, er klaustur lagðist niður í Viðey. Ólafur Stephensen, siðar stiftamtmaður, vill láta kenna í skólunum siðfræði, sönglist og reikningslist, auk annars. Um reikningslistina segir hann, að hún sé undirstaða þess, að íslendingar geti sjálfir rekið verslun, komist fríhöndlun á hér á landi. Bjarni landlæknir Pálsson kvartar yfir, að í skól- unum sé engin fræðsla veitt í eðlisfræði og búvís- indum. Telur hann æskilegt að hann sjálfur gæti verið í Skálholti síðast í maí og fram í júní, til aö kenna piltum undirstöðuatriði grasafræðinnar, og um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.