Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 41
IÐUNN Píslarvottar tízkunnar. 199 þegar engin er spjörin á líkamanum til þess að skreyta? Eða þá konan frá Suður-Ameríku, sem 1. mynd sýnir. Henni hefir varla liðið mjög vel þau árin, þegar verið var að þenja og teygja eyrnasnepl- ana og neðri vörina á henni utan um beinplöturnar. en svo eru líka launin ekki alveg ónýt. Hún hlýtur að vera alveg ómótstæðileg, þegar ungu mennirnir sjá hana svona skrýdda. Hún hlýtur að vísu að eiga dálítið erfitt með að tala, en orð eru líka óþörf þegar fegurðin er nóg! Flestir þekkja kínverska skóinn fræga, þennan bein- harða prjónastokk, sem meybörnin verða að troða fótunum í til þess að verða falleg. Sá veit bezt hvar skórinn kreppir, sem hefir hann á fætinum. þröngir skór kvelja okkur líka stundum og hafa kvalið. En það er ekki nema rétt til þess að láta okkur renna grun í kvalir kínverja-stúlknanna, þegar þær eru að kaupa sér fallega fætur. Til eru líka þjóð- flokkar, sem beita sömu aðferð við höfuð barnanna eins og Kínverjar beita við fæturna. Höfuð barnanna eru lálin vaxa innan í eins konar spelkum og um- búðum, sem afmynda það á ýmsan hátt, gera það þunt og uppmjótt eins og trjónu eða turn, alt fyrir fegurðina. En einkennilegt er það, að þess kvað ekki sjá nein merki, að þessi misþyrming hafi áhrif á gáfnafar eða andlegan þroska unglinganna. Tennur og hár þykir hvorttveggja segja til sín ef illa er að því farið. En öllu verður að fórna fyrir fegurðina. Tennur eru brotnar og dregnar eða mol-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.