Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 42
200 Magnús Jónsson: IÐUNN aðar úr þeim, alt eftir því, sem tízka er með þessari þjóð eða hinni. Hárið er reytt og slitið ef það þykir við eiga. Jafnvel augnahárin eru slitin upp með rótum til þess að ganga í augun á öðrum. Þá þekkja allir »tattóveringu«, hörundsílúrið, sem er mjög algengt með þeim þjóðum, sem ganga naktar að meira leyti eða minna. Það er gert með ýmsu móti, en ávalt hefir það miklar pyndingar i för með sér. Stundum eru rósirnar ripsaðar með einhverju hvössu verkfæri svo djúpt að verulegt sár myndast. Svo er þetta sár rifið upp í sífellu, þar til það þykir trygt að greinilegt ör myndist. Stundum eru rósirnar brendar með glóandi prjóni. í*að hlýtur einhverntíma að heyrast hljóð áður en þessu starfi er lokið um allan likamann. En þetta eru nú líka einu sparifötin, sem menn fá um æfina, og þau eru borguð með því meiri kvölum, sem þau eru skraut- legri og endingabetri, alveg eins og við verðum að borga því meiri peninga, ávöxt þvi meira erfiðis og þrauta, sem við viljum fá betri hlut. Þar sem engin eru fötin verður að láta likamann sjálfan verða fyrir öllu, sem vinna þarf til fegurðar og yndisþokka. En batnar þetta nú stórkostlega þó að fötin komi til hjálpar? Menn eru ekki á eitt mái sáttir um það, hvaða hvatir hafi knúð mennina til þess að fara að nota klæðnað. Orsakirnar geta verið margar. Fötin skýla við kulda, en samt eru til þjóðir í all köldum lönd- um, kem kveljast af kulda, en hafa aldrei fundið það heillaráð að skýia sér með klæðnaði, en aftur á móti klæðast aðrar þjóðir, sem búa í stöðugum hitum. f*á eru fötin eins og kunnugt er, nauðsynleg velsæmis vegna, en vafasamt er hvort þau eiga ekki sjálf þátt í því, og þá getur ekki velsæmistilfinning sú, sem þau sjálf hafa vakið, verið orsök þess, að þau voru upp tekin. En svo er ein orsökin eftir enn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.