Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 44
202 Magnús Jónsson: IÐUNN eftir því, sem siður er í þann og þann tímann. Þegar sá siður hefir verið uppi, að karlmenn skreyttu sig mjög, hafa þeir sízt verið eftirbátar kvenna í því, að hrúga skrautinu á sig og leggja hart að sér í því efni. Og í dýraríkinu er það nálega undantekn- ingalaust karldýrið sem skreytir sig fyrir kvendýrinu. Eitt einkenni kvenlíkamans er mittið, og hafa konur á ýmsum öldum orðið að þola mikla raun fyrir það, að karlmönnunum hefir þótt fallegt, að þetta einkenni nyti sin sem bezt. »Mittisgrönn eins og maurinn« er kvenlýsing frá miðöldunum. Var þá siður, að konur báru belti, og strengdu það mjög. Hafa sumar víst beðið af því heilsutjón og bana. Stjúpan vonda, sem reyrði beltið utan um Mjallhvíti fögru svo fast, að hún datt dauð niður, er ágætt tákn þeirra tizku, sem heflr valdið dauða fjölda fagurra meyja með sama hætti. Krínólína í ýmsum myndum þótti einnig fara best við mjótt mitti og »lífstykkið» á okkar dögum hefir víst margar konur kvalið meira en þær hafa sjálfar viljað frá segja. En svo hefir það líka borið við, að karlmenn hafa dáð mittisnettleik“ kvenna þangað til þá fór sjálfa að langa í sama vaxtarlag. Forfeður okkar hafa orðið »miðmjór« um þá, sem bezt þóttu vaxnir og svo mun víðar hafa þótt, því að á myndum af riddurum frá miðöldum sést oft svo mjótt mitti, að það hlýtur að hafa verið lítið um matarrúm innan í þeim ósköpum. Annars er bezt að byrja þessa píslarsögu á öðrum hvorum endanum, þ. e. a. s. á fólkinu og færa sig svo smátt og smátt, byrja t. d. að neðan og »færa sig upp á skaftið« og enda á höfðinu. Skórnir hafa ekki verið sem eðlilegastir eða þægi- legastir ef annað hefir þótt fallegt. Áður hefir verið getiö um kínversku skóna, en þeirra hlutverk er það beinlínis að kvelja og vanskapa fótinn svo að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.