Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 45
IÐUNN Píslarvottar tízkunnar. 203 verði fallegri en guði hefir lekist að gera hann. En vanalega er það skórinn sjálfur sem á að hafa áhrifin, en fóturinn hefir óvart orðið fyrir hnjaskinu. Tímanlega á miðöldunum fór það að þykja fallegt að hafa skóna langa og mjóa í tána, og þessi tízka gagntók menn alveg á 13. öldinni. Það var ekki nema sjálfsagt að láta þetta eftir sér þó að fóturinn væri þrár og héldi gamla laginu. Hann varð að gera svo vel að reyna að laga sig eftir skónum eins vel og hann gat. Á þessu gekk um hríð og á næstu öldinni fóru tærnar á skón- um að lengjast svo úr hófi, að farið var að ákveða með lögum hve langir skór mættu vera. En hvað stoðaði það? Skórnir lengdust æ því meir, og loks voru þeir orðnir svo langir, að það var ómögu- legt að nota fæturna til þess, sem þeir óneitanlega eru bezt fallnir til, sem sé að ganga á þeim. En ilt er að deyja ráðalaus á þurru landi. Menn festu bandspotta í tábrodd- ana og bundu þeim um lærið eða hnéð. Svo var líka farið að reyna að hafa trégrind í þeim eða trébotn. Ekki mátti stytta þá með nokkru móti. Heldur urðu menn að skrönglast áfram á þessum ógurlegu fer- likjum meðan nokkur vildi við þeim líta. Og stund- um hengdu menn svo bjöllu í tábroddinn, svo að í þeim hringdi eins og forustusauð við hvert fótmál. Og þetta voru nú karlmennirnir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.