Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Side 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Side 47
IÐUNN Pislarvottar tízkunnar. 205 um Velasquezar af kónssdætrunum spönsku, sýna okkur þessa píslarvotta og hörmungar þeirra, og það ekki síður börn en fullorðna. Þessu óveðri slotaði svo aftur um stund, en á 18. öldinni rauk hann upp 3. mynd. aftur af sömu átt og varð griminastur á dögum Loðvíks XVI. enda geysuðu þá hvirfilvindar allskonar brjálsemi sem allra hatramlegast. Pilsin voru þá þanin svo ógurlega út til hliðannn, að dömurnar urðu að skjóta sér á ská gegnum dyr, eða »sigla beitivind« eins og það var kallað í háði. (3. mvnd). Það var hamast gegn þessum ósköpum en það hreif auðvitað

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.