Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Page 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Page 47
IÐUNN Pislarvottar tízkunnar. 205 um Velasquezar af kónssdætrunum spönsku, sýna okkur þessa píslarvotta og hörmungar þeirra, og það ekki síður börn en fullorðna. Þessu óveðri slotaði svo aftur um stund, en á 18. öldinni rauk hann upp 3. mynd. aftur af sömu átt og varð griminastur á dögum Loðvíks XVI. enda geysuðu þá hvirfilvindar allskonar brjálsemi sem allra hatramlegast. Pilsin voru þá þanin svo ógurlega út til hliðannn, að dömurnar urðu að skjóta sér á ská gegnum dyr, eða »sigla beitivind« eins og það var kallað í háði. (3. mvnd). Það var hamast gegn þessum ósköpum en það hreif auðvitað

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.