Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 53
IÐUNN Pislarvottar tizkuanar. 211 og þykkur, sem komst í tízku á Spáni á miðri 16. öld og fór sigurför um álfuna á næstu öldinni. Sést hann á 6. mynd, en þó ekki tignarlegasta útgáfa hans. Þessa kraga báru bæði menn og konur og mátti svo að orði kveða, að allur dagurinn geDgi í það að geta teygt höfuðið upp úr þess- um lérefts- haugi. Var sú fyndni sögð, að það væri engu líkara en að höfuð fólksins væri borið á fati eins og höfuð Jóhannesar skírara. Þó tók fyrst út yfir þegar menn átlu að matast með þessa kraga. Pað var ó- hugsandi að ná með hend- g. mynd. inni upp að munninum, heldur varð að hafa til þess afar langa gafla og skeiðar, og flytja matinn með þessum véla- krafti þangað sem hann þurfti að komast. Pá þekkja margir af myndum kragana, sem Elíza- bet Engladrotning bar, og aðrar frúr að hennar dæmi. Innan í þeim hvarf höfuðið algerlega nema frá einni hlið, og málti ekki hreyfa það. Svo kemur nú sjálft höfuðið með öllu sínu skarti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.