Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Qupperneq 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Qupperneq 65
IÐUNN Róm. 223 hljóðandi orðum : »Deus Maximus Optimus benedicat le et familiam tuam, opus tuum, patriam et popul- um !« Þótti mér vænt um, ekki að eins orðin, held- ur hlýjuna sem þau voru sögð með. Svo gekk Páf- inn inn í næsta sal. Nokkru síðar var gefið merki til útgöngu og gengum vér sömu leið og inn var komið, í gegnum sömu salina, og sá ég hvernig fólk- ið stóð þar enn í röðum sínum ; ég býst við að það hafi verið um 300 manns í alt. Kammerherra de Paus skrifaði mér síðar að ég hefði verið sá einasti sem Páfinn hefði talað þannig við. Það fann ég á öllu að þetta var heiður sem Páfinn sýndi íslandi, en ekki mér persónulega, ég var þar að eins pastor Islandicus. Mér var sagt, er ég kom norður til Danmerkur að sumir hefðu hneykslast á því að ég gekk á fund Pafa, og verið getur að einhverjum hér heima hafi þólt það óviðeigandi, en ég sé alls ekki eftir því, og myndi, ef ég kæmi aftur til Rómaborgar, gera það sama, ef ég ætti þess kost. Annað sem gerir dvöl mína í Rómaborg mér ógleymanlega, var viðkynning mín við Kardináia van Rossum, einn af hinum Ijúfustu mönnum sem jeg fyrir hitti á ferð minni. En svo stóð á því sam- tali, að Kammerherra de Paus sagði mér að Kardin- álinn, er hann hejTði að íslendingur væri í borginni, hefði látið i Ijósi ósk um að ná tali af þessum íslending, og spurði Kammerherrann mig hvort jeg hefði nokkuð á móti því að heimsækja hann. Ég fór svo niður til Propagandahallarinnar, þar sem kardín- álinn á heima, og meðan ég beið í biðsalnum, tal- aði við mig ungur prestur og sagði mér frá því að í ráði væri að kardínálinn færi til íslands innan skainms, og spurði mig margs um veðurlag, og ferða- lög til landsins og um það. Svo er viðtalsröðin kom að mér var ég leiddur inn fyrir kardinálanu. Tók
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.