Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 68
226 Friðrik Friðriksson: IÐUNN alar og aðrir skrúðgöngumenn gengu þá til sæta sinna. Þegar ró var ákomin, gekk fram flokkur manna fyrir Páfa og létu honum í ljósi hollustu sína. Síðan var tilkynt að hinir nývöldu kardinalar biðu í sixtinsku kapellunni, og fóru þá að bendingu Páfa 8 kardinalar út að sækja þá. Að drykklangri stundu liðinni voru kardinalaefni leidd inn og gengu tveir kardinalar ^inn hvoru megin við hlið hvers þeirra. Meðan þeir voru leiddir inn söng kórsveitin einhvern fagran söng, en ekki gat ég greint hvaða söngur það var. Pegar Kardinalaefnin komu upp að hásætisskörinni, sýndu þeir Páfa lotningu sína hver á eftir öðrum. Kystu þeir hann á fótinn, hnéð og kinnina. Síðan meðtóku þeir bróðurkossinu hjá Kar- dinalunum og voru svo leiddir til sæta. Skömmu síðar gengu þeir hver á eftir öðrum að nýju fram fyrir Páfann og meðtóku tignarmerki sín, setti Páf- inn sjálfur á þá Kardinalahattinn með ávarpsorðum til hvers þeirra. Voru þau eitthvað á þessa leiðr »Til lofs almáttugum Guði og til vegsauka hins postullega sætis meðtaktu hinn rauða hatt, hið sér- staka tignarmerki Kardinaladómsins, til merkis um að þér ber að framkvæma hann óskelfdur alt til dauðans eða jafnvel lífláts (ad mortem et sanguinis effusionem inclusive)« og svo eitthvað meira sem ég gat ekki greint. — Gengu svo hinir nýju Kardinalar til sæta sinna. Pá lýsti Páfinn hinni postuliegu blessun yfir með hárri og bljómsterkri röddu; og var hann berhöfðaður á meðan. Síðan var mítrið sett á höfuð honum og steig hann að því búnu upp í burðarstól sinn, og fór sú skrúöganga fram með sömu skipan og þá er inn var gengið. Söngsveitin söng aftur: Tu es Petrus. en það druknaði í byll- ingar ópum fólksins. En er fylkingin var að hverfa út úr salnum, hóf söngsveitin: Te Deum, hinn gamla mikilfenga lofsöng kristninnar. Aldrei hef ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.