Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Page 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Page 78
236 Ritsjá. IÐUNN er í raun og veru mitt á milli stefnanna, vera einskonar talsmaður höfundarins. Óneitanlega sýnist svo, að höf. hefði valið sér betra yrkisefni, ef hann hefði gert þau Júlíu og Baldur að höfuö- persónum ieiksins og lagt punga hans i peirra viðskifti. Út úr viðureign peirra Ásdals og Harðar fæst í raun og veru svo lítið unnað en stælur og málaflutningur heggja aðilja. En hitt var meira skálds meðfæri, að leiða pessar tvær stefnur saman og láta pær reyna krafta sína við að- dráttarafl ástarinnar. Auðvitað hefðu pau Júlia og Baldur pá orðið að vera öll önnur en pau eru. Júlía er mjög hversdagsleg stúlka og Baldur eiginlega utan flokka, svo að áreksturinn út af fifsskoðunum verður par cnginn, heldur er pað ómerkilegt smádót, sem á milli ber. Annars er laglega gengið frá leiknum. Helzt til mikið er par að vísu af almcnnum sannindum án pess að varpað sé yfir pau nýju ljósi, eins og t. d. um ást manna á æsku- stöðvunum, í stað pess að láta persónurnar halda sér að pví sem fyrir liggur. En viða er lipurð í tilsvörum og beztar eru aukapersónurnar Tryggvi gamli, Bóas og Petrún- ella, einmitt af pví, að höf. er óhræddastur við pað, að lofa peim að vera eðlilegum. Og höf. sýnist hafa gott auga fyrir pví, sem getur haft áhrif á feiksviði. Mynd af höf. er framan við og af fyrstu leikendunum. Auk pess er bókin prýdd nokkrum teikningum eftir B. B., liðlega gerðum flestum. M. J. Arne Möller: Islands Lovsang gennem tusind Aar. Gyldendal 1920. Dr. Arne Möller ritar hér um islenzkan sálmakveðskap á liðnum öldum, frá Geisla sr. Einars Skúlasonar til sálma- hókarinnar okkar. Dregur hann fyrst fram muninn, sem er og hlýtur að vera á sálmakveðskapnum í kapólskum sið og iútherskum. Kapólska kirkjan á ekki reglulega safn- aðarsálma vegna pess, að sálmasöngur safnaðarins er par ekki í pví gengi, sem mótmælenda kirkjan heflr sett hann. En hún á hina miklu lofsöngva um hjálpræðisráðstafanir guðs, um kirkjuna, guðs móður og aðra helga menn. — Stiklar höf. á stærstu steinunum og nefnir í kapólskum sið

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.