Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 81
IÐUNN Ritsjá. 239 ekki þurfi að láta þetta verk stöðvast, þó að fjárhagurinn sé þröngur. Pað kostar ekki mikið árlega, en vinst aldrei nema hægt sé að síga jafnt og þétt áfram með það. M. J. Axel Thorsteinson: Æfintýri íslendings. Bókav. Árs. Árnasonar. Rvík MCMXXIII. Þetta eru nokkrar smásögur af íslendingi í New-York, og segir höf. í formála, að þær styðjist við sannsögulega viðburði. Sögurnar eru skrifaðar með mjúkum og viðfeldn- um stíl eins og höf. þessum er lagið, en tilþrif eru ekki mikil eða efni stórbrotið. Hálf-leiðinlegt og væmið er lika þetta þráláta jask á guðs nafni við hvert tækifæri: »Guð var þar, sakleysið og syndin«. »Guð, segi ég, Guð, Rósa«. »Ég þráði að kynnast guði i syndinni«. »Og guð var hjá okkur, hann var hjá okkur í syndinni«. »Og guð var enn hjá okkur«. »Hann unni músik eins heitt og guð elskaði heiminn«. »Ég hefi setið við fótskör guðs með yndisleik lífs míns i faðminum«. »í höndum hennar varð boginn og fiðlan að talfæri guðs«. Pctta er gripið af handa hófi. Pað er þægilegt, að grípa guðs nafn við hvert tækifæri, ef lýsa skal því, þegar pillur verður ástfanginn af stúlku eða annað slíkt, en það getur orðið að alveg sama kæk og ósið eins og hitt, að hafa blótsyrði á hraðbergi. Hvort- tveggja sljóvgast við of mikla notkun. Mér finst bók þessi sýna viðfeldinn rithöfund. sem er farinn að skrifa meira en hann hefir gott af eða kraftar hans leyfa, og hygg ég, að hann skrifaði betur, ef hann skrifaði minna. M. J. Sig/ús Blöndal: Islandsk-dansk Ordbog, 2. Halvbind, 1, Hefte. Rvík 1922—’23. Þegar fyrri partur þessarar merku orðabókar kom út gat ég hennar að nokkru og skal því ekki bæta miklu viö nú. Það er vel til fundið, að gefa þennan síðari helming bókarinnar út í tvennu lagi, því að prentunin hlýtur að standa afar lengi yfir, en á hinn bóginn mikið gagn að bókinni það sem hún nær, og því meira sem hún nær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.