Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 11
IÐUNN Nesiamenska. 201 unnið það til friðar sér að skrifa mjög ómerkilega bók (Bessi gamli). Það má spanna nnenningarlega framför vora á merki- lega einfaldan hátt með pví, að rifja upp atburð, sem gerðist fyrir 16 árum. Þá hefur ungur maður, Árni Jakobsison að nafni, að rita bókmentahugleiðingar í 28. tbL Isafoldar og áfram. Kveðst hann pá munu taka tii athugunar jirjú síðustu verk Jóns Trausta „og skoða pau í því ljósi, sem jiau hafa ekki fyr verið skoðuð í með Irjóð vorri.“ Til jresis að tryggja lesendum I>að, að sá fjalli hér um mál, er með kann að fara, kveðst 'nann ætla að bera upp fyrir sér jiessa spurningu: „Hvað er skáldskapur?" — „og svara henni sjálfur“. Svarið er á jjessa leið: „Skáldskapurinn er samrýmd formsfegurð og efnis- meðferð og hið nákvæma samræmi í náttúru- og mann- Lífs-lýsingum skáldanna, sem þannig verður að ldst.“ Og enn: „Samræmi náttúru- og mannlífs-líkinga er að skapa mannssáiir og sálarlíf og þaðan sjáiist áhrif náttúrunnar og samband sálarinnar við hið ytra líf.“ Og til ýtrari skýringar og áhrifsauka: „Sbr, ræðú haldna á Breiðumýri 19. júní 1915.“ Ræðan var vitanlega óprentuð, — en hún var flutt í Þingeyjarsýslu. Að þessum skörulega inngangi loknum víkur höf- undur að sögunni „Anna á Stóruborg" og ætlar nú al- veg að rifna af andþrengslum og vand 1 ætingarsemá. „Enginn getur sagt, að yrkisefnið sé adladandi eða smekklegt*)." „Því höf. verður ekki skilinn öðru visi *) Leturbrcytingar cru frá mér. S. E.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.