Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 15
4ÐUNN Nesjamenska. 205 Halldór enn þá ungur. En nú kemur þaö' í Ijós, a& hér í landi á ekiki að vera málfrel'si samkvæmt sko'ðun „heldra fólks“, — ekki fyrir aTla, — ekki fyrir Hail- dór Kiljan, að eins fyrir kúltúrsnobbana og mærðar- skjóðurnar. . Guðmundur á Sandi varð að þessu simni sá hlessaði bjargvættur íslenzkrar menningar. Árni Jakobsson þegir af því, að konur þær, sem Halldór glettist við, eru ekki af þeirri manntegund, sem gráast hefir leikið íslenzka bændur um margar aldir. Lýsingar Halldórs særa ekki taugar söguræktaðs undirliægjuháttar. Guð- mundur er miklu fjölhæfari andófsmaður af því, að öðrum þræði mannar hann sig upp á barnalegum vits- munahroka, þar sem Árni hefir ekki annað við að styðjast en frómlynda lotningu fyrir yfirgangsseggjum fyrri alda og afsprengi þeirra. Guöanundur skrifar nú grein í 2. hefti Stefnis 1931 um „feimnismálin". Fer þar saman geysilega gráðugur handagangur í „klúryrðum" samtímam!anna hans og harð'snúinn þingeyskur öfuguggaháttur í málfari. Guð- mundur ætlar að höggva stórt til hlífðar íslenzku velsæmi, en hefir a!t of gaiman af að velta sér i „feimnismáiunum" og gjóta hornaugum inn fyrir rekkju- tjöldin til þess að honum verði aö fullu trúað. Það er til, vísa, landskunnur húsgangur, sem illviijað almienn- ingsálit hefir kent einu snjallasta núlifandi skáldi Ls- lendinga — og það sem verra er, tileinkað Guöm. Friðjónssyni. Vísan er svona: Allfjarri borg þú lengi hafðir lifað, litið svo á, að fult þar væri af pútum. Sífrað uin það og svæsna pistla skrifað, — siglt þó í draunii þessuin lystiskútum. fivernig sem þessu er varið um höf. vísunnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.