Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 15
4ÐUNN Nesjamenska. 205 Halldór enn þá ungur. En nú kemur þaö' í Ijós, a& hér í landi á ekiki að vera málfrel'si samkvæmt sko'ðun „heldra fólks“, — ekki fyrir aTla, — ekki fyrir Hail- dór Kiljan, að eins fyrir kúltúrsnobbana og mærðar- skjóðurnar. . Guðmundur á Sandi varð að þessu simni sá hlessaði bjargvættur íslenzkrar menningar. Árni Jakobsson þegir af því, að konur þær, sem Halldór glettist við, eru ekki af þeirri manntegund, sem gráast hefir leikið íslenzka bændur um margar aldir. Lýsingar Halldórs særa ekki taugar söguræktaðs undirliægjuháttar. Guð- mundur er miklu fjölhæfari andófsmaður af því, að öðrum þræði mannar hann sig upp á barnalegum vits- munahroka, þar sem Árni hefir ekki annað við að styðjast en frómlynda lotningu fyrir yfirgangsseggjum fyrri alda og afsprengi þeirra. Guöanundur skrifar nú grein í 2. hefti Stefnis 1931 um „feimnismálin". Fer þar saman geysilega gráðugur handagangur í „klúryrðum" samtímam!anna hans og harð'snúinn þingeyskur öfuguggaháttur í málfari. Guð- mundur ætlar að höggva stórt til hlífðar íslenzku velsæmi, en hefir a!t of gaiman af að velta sér i „feimnismáiunum" og gjóta hornaugum inn fyrir rekkju- tjöldin til þess að honum verði aö fullu trúað. Það er til, vísa, landskunnur húsgangur, sem illviijað almienn- ingsálit hefir kent einu snjallasta núlifandi skáldi Ls- lendinga — og það sem verra er, tileinkað Guöm. Friðjónssyni. Vísan er svona: Allfjarri borg þú lengi hafðir lifað, litið svo á, að fult þar væri af pútum. Sífrað uin það og svæsna pistla skrifað, — siglt þó í draunii þessuin lystiskútum. fivernig sem þessu er varið um höf. vísunnar og

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.