Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 28
218 Heimskreppan. IÐUNN valdsins að þverra. Heimalöndin má telja auðnumin að fullu. Hápunktinum er náð, en pó má segja,, að alt sé. i bezta gengi enn. Viðskiftalífið blómgast. Spákaup- menskan daflnar. Framleiðslan sveitist undir vaxtaþung- aniurn, en ber hann enn án þess að bogna. Nýju löndin sum eru um það bil að verða nógu auðmögnuð til þess að geta nýtt alla sína framlieiðslumöguleika; þau þyrst- íir ekki lengur í fjármagn frá gamla heiminum. I Jiönd- um eins og Kanada, Suður-Ameríku og Ástralíu vex upp iðnaður, og auðvaldisþróunin skriður fram með vaxandi hraða. Bandaríkin eru komin á það stig, að þar- lendu auðmagni gerist nauðugur einn kostur að seilast til áhrifa í öðrum heimsálfum. Af þeim sökum eru Bandaríikin þegar tekin að keppa við stórveldi Evrópu um nýlendur og markaði. Úrlausnarefnið um ví'ðari at- hafnasvið og aukna söfumöguleika knýr æ fastax á dyrnar með hverri auðvalds- og iðnaðar-þjóð. Þjóð- verjar, siem höfðu orðiö tiltölulega síðbúnir til kapp- leiksins,, voru nú að verða fullmyndugir á auðvalds vísu og heimtuðu „rúm í sólinni". Hver sú þjóð, sem fylgst hafði með tímanum um stjórnskipulag og starfs- háttu, sér nú þann kost vænstan að hrifsa til sín ný- lendur og markaði eins og framast er auðið. Þannig stóðiu sakir á fyrsta áratug þessarar aldar. Upp af þessari hagsmunastreitu reis svo heim>9styrj- öldin, eins og kunmugt er. Hún var fyrst og fremst styrjöld um markaði. Það var auðvaldið í hverju landi fyrir sig, sem heimtaði rúm í sólinni og vildi fyrir alla muni bægja hinum frá. Þess var áður getið, að auðnám Rússlands mætti meira viönámi en auðnám hinna nýju og strjálbygðu svæða. En á þetta var litið sem hindranir, er nokkum tírna tæki að yfirvánna, en fyr eða síðar myndi þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.