Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 31
IÐUNN Heimskreppan. 221 ina greikka sporið til mikilla rauna. Með styrjöldinni giekk skipulagið inn í sitt ofþroskatímabil. Braskaidan reiis hærra en nokkur dæmi voru tii, pappírsverðmætin hauguðust upp. Vaxtabyrðin pyngdist geysilega, bæði á einstaldingum og sérstaklega á ríkjum og bæjafélög- um. Svo skjót var pessi próun, að verkanir hennar koma að heiminum alveg óvörum. Nú vöknum við skyndilega við vondan draum og sjáum, að hyldýpið gin \dð fætur okkar. Skeiðið er runnið á enda, löngu áðut en okkur varði og án pess að heimurinin sé við- búinn eða hafi áttað sig á pví, sem nú er fyrir höndum. Með nóvemberbyltingunni 1917 lokaðist Rússland fyr- i,r auðnámi vestrænina pjóða. Ný skipulagshugsjón hreif pað út a,f braut híninar gömlu atvinnupróunar, settist að völdum í pessu mikla ríki og býr nú að auðlindum pes,s. Ssm athafnasvið auðvaldsins er pað tapað. Evrópa og Amerika geta að visu skift við Rússa, selt peim vörur, í takmörkuðium mæli pó, og pví að eins, að pær kaupi af peim vörur á móti. En petta erlenda vald nær ekki eins og stendur tangarhaldi á auðlindum Rúss- liands,, fær ekki að arðsjúga pjóðina, auðnýta akurlend- urnar, skógana, námur eða verksmiðjur og pá ekki heldur að hlaða á pessi verðmæti skuldabyrðum ti! nýrrar útpenslu auömagns síns. En Kína og Indland — pessá miklu og auðugu land- flæmi, par sem hér um bil 40% alis mannkyns el- ur aldur sinn? Það mætti ætla, að ]rar væri auðvaldinu skilið eftir nægilegt oinbogarúm fyrst um sinn. Mælt á evrópiskan eða amerískan kvarða er ekki auðnýtt nema lítið brot af markaðs- og framleiðslu-mögulieik- um pessara landa. En pessi péttbýlu landsvæði eru að mestú bútuð niður í smábýli, sem venjulega gefa ekki meir af sér, auk skatta og eftirgjalda til landsdrottna,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.