Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 50
240 Þýzkar ástavísur. IÐUNN Ég minnist þin. (J. W. Goethe.) Ég minnist þín, er árdagssólar sindur á sævi skín. Er geisiasveig á moldir máni bindur, óg minnist bín. Ég minnist þin, er vindblær ryk um vengi af vegferð ber. Ég minnist þín í aftanskugga á engi, er einn ég fer. I stormagný, með hafsins hrikaijóði við hengiflug; í kyrð, í skógarþyknis þagnarhljóði, ert þú í hug. Úr hverri fjarlægð hugir saman streyma og halda jól. — Ó, mættirðu, kæra, vera hjá mér heima, er hnígur sól. Fyr þar, sem tár mín féllu. (H. Heine.) Fyr þar, sem tár mín féilu vex fjóla við rósar hlið. Og andvarp mitt áður en varir er orðið að þraistarklið.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.