Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 56
246 ögniundur Sigurðsson. IÐUNN þeim spurningum,, dags. 25. sept. 1930, og styðst við það bréf í ýmsum atriðum. Ögmundur Sigurðsson er fæddur að Kröggólfsstöðum i Ölfusi 10. júlí 1859. Foreldrar hans, Sigurður Gíslason, Eyjóifssonar, og Valgerður Ögmundsdóttir, bjuggu par allan sinn búskap, enda hafði jörðin liengi verið í eigu ættarinnar. Þau gátu ekki kallast rik, en þó bjargálna. Þegai; Ögmundur var á fyrsta ári, tóku þau hann til fósturs, afi hans og amima, Ögmundur Jönsison og Elín Þorláksdöttir á Bíldsfelli í Grafningi. Hjá þeim ólst Ögmundur upp fram að fermingu. Heimiilið var iðju- samt, gott gamaldags heimili og fast í háttum. Ögmundi var haldið þaT til állrar algengrar vinnu og inmrætt, að iðjusemi væri höfuðiskilyrði alTs manndómis og vel- farnaðar. Telur Ögmundur sig sjálfur hafa búið æfi- langt áð þrennum áhrifum frá þessu æskuheimili sínu: iðjusemi, trúarliegum áhrifum og næmi á fegurð lands- lags. Amman var trúkona og vitanlega á gamla ví,su, átti þó í fórum sínum frjálslyndi, sem náði aftur fyrir siiðbót. Henni var t. d. alls ekki um útskúfunarkenn- inguna, en trúði hins vegar á hreinsunareld. Á Bílds- felli er, sem kunruugt er, óvenju fagurt. Þar fer saman dalafegurð við jökiasýn og víða útsýn yfir Suðurlands- undiriendið. Alt frá barnæsku hefir Ögmundur verið þeirri. gáfu gæddur, að kunna að njóta fegurðar Lainds- ins, bæði í íorrni og litum, og er manna glegstur og minnugastur á það, sem fyrir augu hefir borið. Eftir fermingu ræðst Ögmundur til móðurbróður sins, Jöns Ögmundssonar að Bíldsfeili, og dvaldist nneð hon- um til 1880. Þá fór hann í Möðruvaliaskóla. Á Möðruvöllum var í þá daga góður skóli og dug- a,ndi kennarar. Piltar víðs vegar að af landinu, samil'íf þeirra gott og á þá lund, að bæði hafði hvetjandi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.