Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 57
IÐUNN
ögmundur Sigurðsson.
247
frjóvgandá áhrlf á pá. Bezti kostur skólans var aö llk-
indum sá, hve vel hann kendi nemendum að nota
bækur. Fylgdi það einkenni skólanum lengst af.
Að loknu námi á Möðruvölium réðist Ögmundur for-
stöðumaður nýstofnaðs skóla á Eskifirði 1882. Honum
féll starfið vel, og mun það, og einnig hitt, hve ágæt-
lega líkaði starf hans við skólann, hafa stutt að því,
að Ögmtundur fór utan og stundaði nám í kennanaskóla
í Kaupmiannahöfn veturinn 1885—8G. Svo segir Ög-
ntundur sjálfur, að af þeirri skólagönigu hafi hann haft
nauöalítið gagn, enda urðu launin fyrir áhuga hans og
tilkostnað þar eftir. Á Eskifirði höföu orðið skóla-
nefndaskifti, og setti nýja nefndin stöðurnar við skól-
ann á uppboö og tók lægstbjóðanda. Hann gerði kost á
starfi sínu mun ódýrar en Ögmundur, sem þá varð
heimiliskennari þar í þorpinu um veturinn. Var Ög-
mundur þá helzt að liugsa um að hætta með öllu
kenslustörfum, þó að af því yrði ekki.
Vorið 1887 fluttist séra Jens Páksson að Otskálum.
l>ar i Garðinum hafði skóli verið um æði mörg ár.
Séi;a Jems lagði fast að Öginundi að taka að sér skóla-
stjórastöðuna við skólann. Lét hann til leiðast og
tók við henni haustið 1887. Þar,na starfaði Ögmundur í
9 ár, og vann þar, að því er hann telur sjálfur, ineð
nrestri starfsgleði og fylstum kröftum. Skólinn efldist
árlega og fékk á sig fyrirmyndar orð. En ekki þótti
Ögmundi enn sem væri lrann nægilega vel undir kenn-
anaistarfið búinn. Árið 1890 fór hann vestur unr haf og
gekk þann vetur á kennaraskóla í Chicago. Báru starfs-
aðferðir þar langt af ]rví, er ögmundur hafði áður
kynst, og hefir lrann látið svo um nrælt, að það, sem
hann kynni að hafa dugað til kenslu, ætti hann þeim
skóla að þakka.