Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 57
IÐUNN ögmundur Sigurðsson. 247 frjóvgandá áhrlf á pá. Bezti kostur skólans var aö llk- indum sá, hve vel hann kendi nemendum að nota bækur. Fylgdi það einkenni skólanum lengst af. Að loknu námi á Möðruvölium réðist Ögmundur for- stöðumaður nýstofnaðs skóla á Eskifirði 1882. Honum féll starfið vel, og mun það, og einnig hitt, hve ágæt- lega líkaði starf hans við skólann, hafa stutt að því, að Ögmtundur fór utan og stundaði nám í kennanaskóla í Kaupmiannahöfn veturinn 1885—8G. Svo segir Ög- ntundur sjálfur, að af þeirri skólagönigu hafi hann haft nauöalítið gagn, enda urðu launin fyrir áhuga hans og tilkostnað þar eftir. Á Eskifirði höföu orðið skóla- nefndaskifti, og setti nýja nefndin stöðurnar við skól- ann á uppboö og tók lægstbjóðanda. Hann gerði kost á starfi sínu mun ódýrar en Ögmundur, sem þá varð heimiliskennari þar í þorpinu um veturinn. Var Ög- mundur þá helzt að liugsa um að hætta með öllu kenslustörfum, þó að af því yrði ekki. Vorið 1887 fluttist séra Jens Páksson að Otskálum. l>ar i Garðinum hafði skóli verið um æði mörg ár. Séi;a Jems lagði fast að Öginundi að taka að sér skóla- stjórastöðuna við skólann. Lét hann til leiðast og tók við henni haustið 1887. Þar,na starfaði Ögmundur í 9 ár, og vann þar, að því er hann telur sjálfur, ineð nrestri starfsgleði og fylstum kröftum. Skólinn efldist árlega og fékk á sig fyrirmyndar orð. En ekki þótti Ögmundi enn sem væri lrann nægilega vel undir kenn- anaistarfið búinn. Árið 1890 fór hann vestur unr haf og gekk þann vetur á kennaraskóla í Chicago. Báru starfs- aðferðir þar langt af ]rví, er ögmundur hafði áður kynst, og hefir lrann látið svo um nrælt, að það, sem hann kynni að hafa dugað til kenslu, ætti hann þeim skóla að þakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.