Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 65
IÐUNN Kreuger-æfintýrið. 255 samkeppni á erlendum markaöi og auka söluna. En ut- an við samsteypuna stóðu enn nokkrar verksmiðjur, sem gerðu henni ýmsar skráveifur á markaðinum. Jönköbing var að visu lang-öflugasta eldspýtnafyrirtæki í Svíþjóð, er. þó ekki nægilega öflugt til þess að kremja í smátt þessar óháðu verksmiðjur eða kúga þær til hlýðni. Svo kemur Ivar Kreuger árið 1913 og sameinar þess- ar óháöu verksmiðjur í eitt félag, Hinar sameinuðiu sænisku eldspýtnaverksmiðjur, í þeim ótvíræða tilgangi að hefja hlífðarlausa samkeppni við hina öflugu Jön- köbing-samsteypu. Frá því ári tekur samkeppni-baráttan á sig nýjan svip, og sænska eldspýtnaiðjan er í raun og veru komin inn á aðra braut. Áður voru það gæði eldspýtnanna og verö:, sem rnest var undir komið. Nú varðaði miestu að skipuleggja sem fullkomnast sölukerfi og troða sér fram á markaðinn með auglýsingum og viðskiftalegum kænskubrögðum. Tvö sölufélög, sem hösluðu hvort öðru vö 11 á heimsmarkaðinum í óvægri samkepimi, uxu upp. Og þaö, sem þau fyrst og fremst þurftu, var aukið fjá'r- magn. Slagurinn stóð ekki lengur á framleiðslustaðnum —• í verksmiðjunum — um vöruvöndun og lágt verö,, heldur snierist baráttan meira og mieira um þáð, hvor- um gæti tekisit að soga til sín mieira fjármagn til þass að ryðja sér rúm á markaðinum. 1 j>essari fjármálabar- áttu reyndist Kreuger Jönköbing-samsteypunni ofjarl. Félag hans færðist í aukana með liverju ári og vann dyggilega að því að grafa grunninn undan keppiniautn- uim. Þar kom, að Kreuger tókst að sameina alla eld- spýtnaiðju Svíþjóðar, og nú sat hanr, sjálfur við stýrið. Þetta gerðist á stríðsárunum. Með sigri Kreugers má segja, að gagngerð breyting verði á starfseminni allri. Framleiðsl u-grundvöl 1 urinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.