Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 65
IÐUNN Kreuger-æfintýrið. 255 samkeppni á erlendum markaöi og auka söluna. En ut- an við samsteypuna stóðu enn nokkrar verksmiðjur, sem gerðu henni ýmsar skráveifur á markaðinum. Jönköbing var að visu lang-öflugasta eldspýtnafyrirtæki í Svíþjóð, er. þó ekki nægilega öflugt til þess að kremja í smátt þessar óháðu verksmiðjur eða kúga þær til hlýðni. Svo kemur Ivar Kreuger árið 1913 og sameinar þess- ar óháöu verksmiðjur í eitt félag, Hinar sameinuðiu sænisku eldspýtnaverksmiðjur, í þeim ótvíræða tilgangi að hefja hlífðarlausa samkeppni við hina öflugu Jön- köbing-samsteypu. Frá því ári tekur samkeppni-baráttan á sig nýjan svip, og sænska eldspýtnaiðjan er í raun og veru komin inn á aðra braut. Áður voru það gæði eldspýtnanna og verö:, sem rnest var undir komið. Nú varðaði miestu að skipuleggja sem fullkomnast sölukerfi og troða sér fram á markaðinn með auglýsingum og viðskiftalegum kænskubrögðum. Tvö sölufélög, sem hösluðu hvort öðru vö 11 á heimsmarkaðinum í óvægri samkepimi, uxu upp. Og þaö, sem þau fyrst og fremst þurftu, var aukið fjá'r- magn. Slagurinn stóð ekki lengur á framleiðslustaðnum —• í verksmiðjunum — um vöruvöndun og lágt verö,, heldur snierist baráttan meira og mieira um þáð, hvor- um gæti tekisit að soga til sín mieira fjármagn til þass að ryðja sér rúm á markaðinum. 1 j>essari fjármálabar- áttu reyndist Kreuger Jönköbing-samsteypunni ofjarl. Félag hans færðist í aukana með liverju ári og vann dyggilega að því að grafa grunninn undan keppiniautn- uim. Þar kom, að Kreuger tókst að sameina alla eld- spýtnaiðju Svíþjóðar, og nú sat hanr, sjálfur við stýrið. Þetta gerðist á stríðsárunum. Með sigri Kreugers má segja, að gagngerð breyting verði á starfseminni allri. Framleiðsl u-grundvöl 1 urinn,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.