Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 68
258 Kreuger-æfintýrið. IÐUNN o.g veröur brátt komið að því. Engu minini ráðgáta, er hiitt, hvernig fjánmálabrölt í jafn-stórum stíl og Kneugers gat bygst á svo tiltölulega smávaxinni iðju, sem hér er um að ræða. Eldspýtnaframleiðsla Svía náði há- miarki að verðmæti árið 1920. Það ár nam hún 61 miljón króna. Síðan héfir verðmæti hennar flest árin verið um eða undir 40 málj. kr. Það er allmiiklum erfiðleikum bundið að komast að fastri niðurstöðu um, hve miklum arði þessi framleiðsla hefir getað kastað af sér árlega, en svo mikið er vist, að sá arður. hefir ekki á nokkru ári náð 10 rnilj. króna — sennilega verið nær 5 milj. Það er auðsætt, að sá gróði', þótt miikill sé, er allsendii's ófullnægjandi til að skýra það> fjármálavald, sem Kreuger fór með í Evrópu síðasta áratuginn. Hvernig Kneuger fór að því að byggja sér stiga úr sænsku eldspýtunum upp á valdatind fjármálanna sést betur, ef athugaðar eru framleiðsluskýrsliur fyrirtækja hans. Árið 1924 nam framleiðslan á hvern vcrkamann í Svíþjóð 43 rnilj. eldspýtna. I verksmiðjum hringsins eHendis var framleiðslan á manrn að meðaltali ekki nema 18 milj. eldspýtna. I þessum tölum liggur faiinn lykillinn að ráðgátunni. Áður en Kreuger náði tangar- haldi á eldspýtnaiðjunni í heimalandi sínu, var þessi iðja búin að ná stókri fullkomnun í tækni og hagkvæmu skipulagi, að hún var meira en samkeppnisfær; hún var þess um komin að geta lagt undir sig al|)jóða- markaðinn í trássi við háa tollvernd annara ríkja. Eldspýtnaverksmiðjur Englands, Frakklands, Þýzkalands og Belgíiu komust ekki í hálfkvdsti við sænsku verfk'- smiðjurnar um hraðvirka og ódýra framleiðslu. En nú eru eldspýtur einkar vel til þess fallnar að leggja á þær tolla ríkjunuin til tekjuauka. Og þar sem innlend
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.