Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 68
258 Kreuger-æfintýrið. IÐUNN o.g veröur brátt komið að því. Engu minini ráðgáta, er hiitt, hvernig fjánmálabrölt í jafn-stórum stíl og Kneugers gat bygst á svo tiltölulega smávaxinni iðju, sem hér er um að ræða. Eldspýtnaframleiðsla Svía náði há- miarki að verðmæti árið 1920. Það ár nam hún 61 miljón króna. Síðan héfir verðmæti hennar flest árin verið um eða undir 40 málj. kr. Það er allmiiklum erfiðleikum bundið að komast að fastri niðurstöðu um, hve miklum arði þessi framleiðsla hefir getað kastað af sér árlega, en svo mikið er vist, að sá arður. hefir ekki á nokkru ári náð 10 rnilj. króna — sennilega verið nær 5 milj. Það er auðsætt, að sá gróði', þótt miikill sé, er allsendii's ófullnægjandi til að skýra það> fjármálavald, sem Kreuger fór með í Evrópu síðasta áratuginn. Hvernig Kneuger fór að því að byggja sér stiga úr sænsku eldspýtunum upp á valdatind fjármálanna sést betur, ef athugaðar eru framleiðsluskýrsliur fyrirtækja hans. Árið 1924 nam framleiðslan á hvern vcrkamann í Svíþjóð 43 rnilj. eldspýtna. I verksmiðjum hringsins eHendis var framleiðslan á manrn að meðaltali ekki nema 18 milj. eldspýtna. I þessum tölum liggur faiinn lykillinn að ráðgátunni. Áður en Kreuger náði tangar- haldi á eldspýtnaiðjunni í heimalandi sínu, var þessi iðja búin að ná stókri fullkomnun í tækni og hagkvæmu skipulagi, að hún var meira en samkeppnisfær; hún var þess um komin að geta lagt undir sig al|)jóða- markaðinn í trássi við háa tollvernd annara ríkja. Eldspýtnaverksmiðjur Englands, Frakklands, Þýzkalands og Belgíiu komust ekki í hálfkvdsti við sænsku verfk'- smiðjurnar um hraðvirka og ódýra framleiðslu. En nú eru eldspýtur einkar vel til þess fallnar að leggja á þær tolla ríkjunuin til tekjuauka. Og þar sem innlend

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.