Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 70
260 Kreuger-æfintýriö. IÐUNN eí pó blákaldur vieruleiki. Jafnframt hafði hringurinn orðið að kenna útlendingununi sænska framleiðslutækni, pví annars myndu verksmiðjur hans í öðrum löndum hafa verið reknar með tapi. Nú kemur petta Svíum í koll, pegar borg Kreugers er hrunin. Það er næsta ó- liklegt, að Svípjóð vinni nokkurn tíma aftur sJíka aðstöðu á pessu sviði, sem landið hafði áður en paö gerðist eldspýtnastórveldi. KREUGER & TOLL. Hlutafélagið Kreuger & Toll var stofnað 1911 með 1 milj. kr. hlutafé. Upphaflega var pað byggingarfélag, sem að vísu hafði aðalbækistöð sína og meginstarfsenii í Svípjóð, en teygði pó brátt anga sína til Finnlands, Rússlands, Þýzkalands og jafnvel víðar. Tilhneiging sú til útpenslu, er ávalt siðan einkendi Kreuger-hringinn, kom strax> í Ijós. Eins og áður er frá skýrt, náði pað tökum á eldspýtnaiðju Svfa árið 1913, og eftir pví sem árin liðu gerðist pað lítt við eina fjöl felt. Árið 1917 var byggingarstarfsemin greind frá og gerð að sérstöku félagi, Byggingar-hlutafélaginu Kreuger & Toll. Um svipað leyti varð til Sænska eldspýtnafélagið, sem áður er getið, og var pað önnur greinin út frá frum- stofninum. Þannig myndaðist eitt félagið af öðru, og hélt sú fjölgun áfram alla tíð síðan, en öll v'oru félög pesisi í tengslum og mynduðu einn viðskiftahring, er ýmist var nefndur Kreuger-hringurinn eða Eldspýtna- hringurinn. Frumstofninn eða móðurfélagið, Kreuger & Toll, gerðist, er stundir liðu, hreint fjármálafyrir- tæki, sem ekki rak neina verklega iðju, en var paö, sem Ameríkumienn nefna „a holdmg company“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.