Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 71
1ÚUNN Kreuger-æfintýrið. 261 Á síðustu árum styrjaldarinnar tók Kreuger & Toll fyrir alvöru að færast í aukana og seilast t'il annara jrjóða. Svíþjóð var jrá eitt af jreim fáu rikjuni, er sátu hjá hildarleiknum, og stóð mjög vel að vígi til aö hafa á hendi ínilligönigu um a 1 [jjóöaviöskifti og yfirfærslur fjár frá einu landi til annars, meðal annars fyrir jrá sök, að atvinnulíf Svía og fjármál voru í bezta lagi og traustiö jrvi óbilugt. Þegar leið að striðs- lokuin og j)ýzkir fjármálamenn sáu fram á ósigur j)jóðiar sinnar, tóku þeir að fljdja fé sitt til útlanda, og lá j)á beinast við að leila til Svíþjóðar og korna lausum verðmætum sinum í sænska banka eða sænsik fyrir- tæki. Þessi fjárflótti hélt áfram fyrstu árin eftir styrj- öldina og fór jafnvel vaxandi. En um sama leyti kom mótstraumurinn: amerískir auðmenn fóru að senda fjár- magn austur yfir haf, leggja það í fyrirtæki og lána það gegn okurvöxtum bæði Þjóðverjum og öðrum Miði-Evrópu-ríkjum. Þessa gullstrauma lætur nú Kieuger fleyta sér á- fram, í þeim veður hann og byltir sér eins og höfr- ungur í sjó. Hann grípur hvert tækifæri, notar alla möguleika til aukin.s fjármálavalds með leikni og kænsku hins útfarna fjármálamanns. Á þessum árum veittist Kreuger & Toll auðvelt að draga til sín fjármagn í stórum stíl, en j)að gaf íélaginu bolmagn til hinnar æfintýralegu herferöar á eldspýtna- markaðinum. Ánið 1919 var stofnað Ameríska Kreuger & Toll-félagið sem eins konar forvígi þeirrar miklu sóknar. Svo: fæðjst hvert félagið af öðru. Kreuger gín yfir eldspýtnaframleiðslu og eldspýtnamarkaði f.leiri og fleiri landa, og að lokum koma Brezka eldspýtna- félagið og Alj)jóða-eldspýtnafélagið sem síðustu stein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.