Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 71
1ÚUNN
Kreuger-æfintýrið.
261
Á síðustu árum styrjaldarinnar tók Kreuger & Toll
fyrir alvöru að færast í aukana og seilast t'il annara
jrjóða. Svíþjóð var jrá eitt af jreim fáu rikjuni, er
sátu hjá hildarleiknum, og stóð mjög vel að vígi til
aö hafa á hendi ínilligönigu um a 1 [jjóöaviöskifti og
yfirfærslur fjár frá einu landi til annars, meðal annars
fyrir jrá sök, að atvinnulíf Svía og fjármál voru í
bezta lagi og traustiö jrvi óbilugt. Þegar leið að striðs-
lokuin og j)ýzkir fjármálamenn sáu fram á ósigur
j)jóðiar sinnar, tóku þeir að fljdja fé sitt til útlanda, og
lá j)á beinast við að leila til Svíþjóðar og korna lausum
verðmætum sinum í sænska banka eða sænsik fyrir-
tæki. Þessi fjárflótti hélt áfram fyrstu árin eftir styrj-
öldina og fór jafnvel vaxandi. En um sama leyti kom
mótstraumurinn: amerískir auðmenn fóru að senda fjár-
magn austur yfir haf, leggja það í fyrirtæki og lána
það gegn okurvöxtum bæði Þjóðverjum og öðrum
Miði-Evrópu-ríkjum.
Þessa gullstrauma lætur nú Kieuger fleyta sér á-
fram, í þeim veður hann og byltir sér eins og höfr-
ungur í sjó. Hann grípur hvert tækifæri, notar alla
möguleika til aukin.s fjármálavalds með leikni og
kænsku hins útfarna fjármálamanns.
Á þessum árum veittist Kreuger & Toll auðvelt að
draga til sín fjármagn í stórum stíl, en j)að gaf íélaginu
bolmagn til hinnar æfintýralegu herferöar á eldspýtna-
markaðinum. Ánið 1919 var stofnað Ameríska Kreuger
& Toll-félagið sem eins konar forvígi þeirrar miklu
sóknar. Svo: fæðjst hvert félagið af öðru. Kreuger gín
yfir eldspýtnaframleiðslu og eldspýtnamarkaði f.leiri
og fleiri landa, og að lokum koma Brezka eldspýtna-
félagið og Alj)jóða-eldspýtnafélagið sem síðustu stein-