Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 72
262 Kreuger-æfintýrið. iðunn .ax í þann virkisgarð, er svo að segja lykur um heinir innf á þessu sviðii. Kreuger hafði nú fengið skrið á skútuna, og ferill hans lá frá einum signinum til annars. Ekkert sýndist honum ófært. Félög ha'ns efidust að valdi og álifi- Sjálfur varð hann í vitund almennings að eins konar Mídasi konungi., sem gerði að gulli alt, er hann snerti við. Traustið á fyrirtækjum hans var ótakmarkað, og arðhungrið æstist við hinn mikla hlutagróða, sem þau gáfu. Peir, sem einhverja skildinga áttu, vildu aliir fela Kreuger að ávaxta þá. Kneuger & Toll varð í æ stærri stíl milligöngumaður þeirra, sem leituðu gróða- vænlegs markaðs fyrir fé sitt. Á þessum árum leitaði fjármagnið mjög til Mið-Evrópu, eins og áður er sagt, að mestu leyti amerískt fjármagn, en einnig nokkuð af brezku og frönsku. Og samkvæmt ársskýrslu Kreuger & Tolls fyrir 1921 hafði félagið haft milldgöngu uni helming allra lánveitinga til langs tíma handa Mið-Ev- rópu frá stríðslokum og fram að því ári. Með árinu 1926 verður fjármálastarfsemi Kreugers enn miklu víðtækari og umfaugsmeiri. Eldspýtnahring- urinn grípur nú fyrir alvöru inn í milliríkjaviiðskiftin. Hringurimn fer að tryggja sér einkasölu á eldspýtum í jieirn löndum, þar sem liann ekki þegar er einvaldtir yfir framleiðlslunm, gegn því að veita ríkjunum lán. Fjármagnið til iána þessara fær Kreuger tii að byrja með að mastu frá Ameríku. Það kemur í 1 jós, að ríki, sem eru svo tæpt stödd fjárhagslega eða njóta svo litifs trausts, að þau geta ekki af sjálfsdáðum komið út skuldabréfum sínum, leika sér að því fyrir milligöngu Kreuger & Tolls. Svo grunranúrað er traustið á félag- inu orðið, að fjármálaheimurinn telur ábyrgð þess raeirá vizði en meðai-ríkis eða jafnvei meðal-stórveldis.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.