Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 75
IÐUNN Kreuger-æfintýrið. 265 með húð og hári. Sænskri námastarfsemi hafði hring- urinn að miklu leyti váld yfir, eins og raunar alt at- vinniu- og viðskiftalíf Svíþjóðar var gagnsýrt af Kreuger & Toll. Símafélagið Ericsson, sem var öflugt félag með alþjóðasniði, tókst hringnum að gleypa. Kreuger & Toll keypti fasteignir og veðskuldabréf í stórum stíl víðs vegar um heim; í Berlín leit út fyrir, að félagið væri að verða stærsti fasteignaeigandi í borginni. Starf- semin varð stöðugt margþættari og umfangsmeiri. Sá tími var nú liðinn, er Kreuger & Toll voru aðalilega miilligöngumenn fyrir erlent fjármagn. Félagið gerðist meir og rneir sjálfstætt fjármálaveldi, sem réði yfir feLkna-auömagni. Af ársreikningum Kreuger-lirjngsi'ns á tímabiiinu 1918 1931 sést, hve vöxturinn hefir verið afskaplegur: 1918 er fjánnagn hringsins talið 140,8 milj. kr. 1926 — ---- --------- — 417 — — 1929 — ---- --------- — 1517 1931 — ---- ---------— 1795 En þess verður að gæta, að gangverð á hlutabréfum hringsins og öðrum verðbréfium nam rniklu hærri upp- hæðum en reikningarnir sýna. Kauphallarverð allra Kreuger-verðbréfa var t. d. í ársbyrjun 1929 nálœgt 2500 milj. kr., og í ársbyrjun 1930 náðu þau 3500 milj. A-hlutabréf Kreuger & Tolls, sem námu að nafnveröi 10 milj. kr., voru á timabili nær 100 milj. að gangverði B-hlutabréfin, að nafnverði 55 milj. kr., komust upp í 400 miljónir. — Reiknjngsliegur tekjuafgangur hrings- ins nam æfintýralegum upphæðum, og arðgreiðslurnar til hluthafa voru með fádæmum. Árið 1929 sýndu reikningar Kreuger & Tolls 108 niilj. kr. tekjuafgang eða 72«,'u af nafnverði bréfanna. 1930 var tekjuafganig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.