Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 75
IÐUNN
Kreuger-æfintýrið.
265
með húð og hári. Sænskri námastarfsemi hafði hring-
urinn að miklu leyti váld yfir, eins og raunar alt at-
vinniu- og viðskiftalíf Svíþjóðar var gagnsýrt af Kreuger
& Toll. Símafélagið Ericsson, sem var öflugt félag með
alþjóðasniði, tókst hringnum að gleypa. Kreuger &
Toll keypti fasteignir og veðskuldabréf í stórum stíl
víðs vegar um heim; í Berlín leit út fyrir, að félagið
væri að verða stærsti fasteignaeigandi í borginni. Starf-
semin varð stöðugt margþættari og umfangsmeiri. Sá
tími var nú liðinn, er Kreuger & Toll voru aðalilega
miilligöngumenn fyrir erlent fjármagn. Félagið gerðist
meir og rneir sjálfstætt fjármálaveldi, sem réði yfir
feLkna-auömagni.
Af ársreikningum Kreuger-lirjngsi'ns á tímabiiinu 1918
1931 sést, hve vöxturinn hefir verið afskaplegur:
1918 er fjánnagn hringsins talið 140,8 milj. kr.
1926 — ---- --------- — 417 — —
1929 — ---- --------- — 1517
1931 — ---- ---------— 1795
En þess verður að gæta, að gangverð á hlutabréfum
hringsins og öðrum verðbréfium nam rniklu hærri upp-
hæðum en reikningarnir sýna. Kauphallarverð allra
Kreuger-verðbréfa var t. d. í ársbyrjun 1929 nálœgt
2500 milj. kr., og í ársbyrjun 1930 náðu þau 3500 milj.
A-hlutabréf Kreuger & Tolls, sem námu að nafnveröi
10 milj. kr., voru á timabili nær 100 milj. að gangverði
B-hlutabréfin, að nafnverði 55 milj. kr., komust upp í
400 miljónir. — Reiknjngsliegur tekjuafgangur hrings-
ins nam æfintýralegum upphæðum, og arðgreiðslurnar
til hluthafa voru með fádæmum. Árið 1929 sýndu
reikningar Kreuger & Tolls 108 niilj. kr. tekjuafgang
eða 72«,'u af nafnverði bréfanna. 1930 var tekjuafganig-