Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 76
266 Kreuger-æfintýrið. IÐUNN urinn 122 milj. eða 56,8% af nafnverðinu. Bæði árin fengiu hluthafamir 30% í arð. Það kann nú að þykja furðulegt, að þetta riisavaxna fyrirtæki, er samkvæmt reikning'um þess var rekið með siHkum óhemju-gróða, skyldi hrynja jafn-skyndi- lega og raun varð á. Verður seinna að því vikið. Starf- semi Kreugers gefur yfirlieitt nóg af tiliefnum tii undr- unar. Þa» stendur maður augiiti til auglitis við eina ráðgátuna annari meiri —• að minsla kosti sá, er ekki hefir ástæður tii að skoða alt niður í kjölinn. Hvernig gat nú t. d. ein.n maður — ívar Kreuger — haft full- komið vald yfir þessu risafyrirtæki, sem hann vitan- lega átti minst í sjálfur? Krieuger-hringurinn var bygður upp eftir ameiúskum fyrirmyndum, Móðurfélagið, Kreuger & Toli, gaf út þreninis konar hlutabréf: A-bréf, B-bréf og skuldaskirteini svo kölluð (debentuxes). Öli voru þessi bréf jafnr rétthá til arðs, en A-bréfin ein, að nafnverði samtals 10 milj. króna, gátu öllu ráðið um stjórn hringsins og starfsemi. Að ráða yfir meiri hluta þessara bréfa var því nægilegt til að vera einval-dur í Kreuger & Toll. P>að gat aftur af sér ný félög, sem jiað átti rneiri hluta í og hafði fult vald yfir. Af slíkum dótturfélög- um var mesti fjöldi, og þau gátu enn af sér ný félög og réðu yfir þeim. Alls munu þessi afkvæmi móður- félagsins hafa skift tugum. Miðhnöttur þessa sólkerfis var Kreuger & Toll, og um hann snerust fylgihnett- irnir. Það var Kreuger & Toll, sem fór með völdin; hin urðu að lúta boðum þess og banmi. Niðurstaðan varð þá sú, að umráð yfir rúmum 5 milj. króna í A-bréium þessa félags nægði til þess að drottna sem einvaildur yfir hringnum öllum. fvar Kreuger og nán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.