Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 77
IÐUNN Kreuger-æfintýrið. 267 ustu íélagar hans áttu þessar 5 miljónir og réðu þannig lögum og lofum. FJÁRGLÆFRAR OG FALL. Hlutafélagið Kneuger & Toll, stofnað 1911 með 1 milj. kr. hlutafé, var í ófriöarlukin (1918) orðið umfangs- mikið og áhrifarjkt í heimalandi sínu, en mælt á al- þjóðiakvarða sópaði ekki mikið að því. En að 11—12 árum liðnum er það orðið að fjármálalegu heimsveldi með eigin fjármagni, sem nemur meira en 1700 miJj. kr. —• og 3—4 Tniljörðurn, ef miðað er við kauphallaxverð. Á þessu tíniabili hafði það staðið í alþjóðlegum við- skiftastórræðum með ágæfum árangri og sýnt afburða dugnað og hyggindi. Kreuger & Toll var orðið að eins könar alþjóðlegri lánastofnun, sem tók að sér að ger- ast fjárinálaforsjá ríkja — jafnvel stórvelda — átti jafningja-viðskifti við stærstu fjármálafyrirtæki heims- ins og naut ótakmarkaðs trausts tugþúsunda fjármála- manna um víða veröld. Friamleiðslufyrirtæki hringsins voru að visu smávaxin, ef miðaö er við hina umsvifamiklu fjármálastarfsemi, en. á hinn bóginn var grunnstofninn, sænska eldspýtna- iðjan, traustur og óbilugur. Og varan, sem framleidd var og smátt og smátt náði einokunartökum á heims- markaðinum, eldspýturnar, var augljós nauðsynjavara, enn meir ómissandi en togleðurstugga Wrighleys eða rakvélablöð Gillettes. Allan sinn þroskaferil gieiddi Kreuger & ToU og fylgifélög þess óvenjuilega háan hlutaarð — og hélt [)vi áfram til síðasta árs. Árið 1929 var arðurinn 30«/o af r.afnverði bréfanna, 1930 aftur 30%, 1931 20%. Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.