Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 78
268 Kreuger-æi'intýrið. IÐUNN síöustu fjórum árunum munu hluthafarnir hafa fengið útborgaðar í arð stærri upphæðir en J>eir nokkurn tfma' höfðu Lagti x fyiirtækið. Kreuger & Toll voru ekki prangarar eða fjársvikarar í smáum stíl, er gætu leikið í]rrótt sina í Leyni og flúið á annan stað, jxegar loftið gerðist lævi blandið. Síðan Kreuger tók sig af lífi og fyrirtæki hans hrundu, hefir hann og nánustu starfsfélagar hans sætt jafn- ósanngjörnum dómum,, í blöðuni og manna á meðal, eins og [)eir voru taumlaust dáðir d meðan alt gekk vef. Þeir voru fyrst og fremst slungnir fjármálamenn, ekki einíaldir prangarar, sem spiluðu sig á höfuðið og hlutu- að gera það. Viðskiftavinir Kreugers og samverkamenn voru ýmisir reyndustu og slyngustu fjármálaforkar heimsins: Morgan hinn ameríski, L.ee Higginsson — bankastofnun Rockefellers —, helztu fjármálafélög Eng- lands, Frakklands og Þýzkalands, aðalbankar Svíjxjóðar, ])ar á meðal Þjóðbankinn sænski. Kreuger leitaðj ekki viöskifta við öreynda og auðtrúa smánurlara; maður svikur ekki heldur fé út úr ekkjunx og einstæðiingum með( j)ví að bjóða sem tryggingu 400 miljónir í ítölsk- um ríkisskuldabréfum. í 15 ár vann Kreuger með þaulvönustu fjármálagörp- um Evrópu og Ameríku. Hann starfaði með lítilli j)jóð, I)ar sem hann gnæfði upp yfir alla á sínu sviði. Hann spilaði spilum sínum fyrir augunum á stjórn landsins, fésýslumönnum þess og atvinnunekendum. Ekkert af |)ví, sem hann tók sér fyrir hendur, var hægt að dylja, i skugga nafnleysisins. Hann varð alt af að standa fyr- ir opnu tjaldi; athygli j)jóðarinnar beindist að honuini frekar en nokkrum manni öðrum. Konungur Svía var næs-tum j)ví ójrekt persóna við hliðina á Kreuger —• eldspýtnakónginum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.