Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 78
268
Kreuger-æi'intýrið.
IÐUNN
síöustu fjórum árunum munu hluthafarnir hafa fengið
útborgaðar í arð stærri upphæðir en J>eir nokkurn
tfma' höfðu Lagti x fyiirtækið.
Kreuger & Toll voru ekki prangarar eða fjársvikarar
í smáum stíl, er gætu leikið í]rrótt sina í Leyni og
flúið á annan stað, jxegar loftið gerðist lævi blandið.
Síðan Kreuger tók sig af lífi og fyrirtæki hans hrundu,
hefir hann og nánustu starfsfélagar hans sætt jafn-
ósanngjörnum dómum,, í blöðuni og manna á meðal,
eins og [)eir voru taumlaust dáðir d meðan alt gekk vef.
Þeir voru fyrst og fremst slungnir fjármálamenn, ekki
einíaldir prangarar, sem spiluðu sig á höfuðið og hlutu-
að gera það. Viðskiftavinir Kreugers og samverkamenn
voru ýmisir reyndustu og slyngustu fjármálaforkar
heimsins: Morgan hinn ameríski, L.ee Higginsson —
bankastofnun Rockefellers —, helztu fjármálafélög Eng-
lands, Frakklands og Þýzkalands, aðalbankar Svíjxjóðar,
])ar á meðal Þjóðbankinn sænski. Kreuger leitaðj ekki
viöskifta við öreynda og auðtrúa smánurlara; maður
svikur ekki heldur fé út úr ekkjunx og einstæðiingum
með( j)ví að bjóða sem tryggingu 400 miljónir í ítölsk-
um ríkisskuldabréfum.
í 15 ár vann Kreuger með þaulvönustu fjármálagörp-
um Evrópu og Ameríku. Hann starfaði með lítilli j)jóð,
I)ar sem hann gnæfði upp yfir alla á sínu sviði. Hann
spilaði spilum sínum fyrir augunum á stjórn landsins,
fésýslumönnum þess og atvinnunekendum. Ekkert af
|)ví, sem hann tók sér fyrir hendur, var hægt að dylja,
i skugga nafnleysisins. Hann varð alt af að standa fyr-
ir opnu tjaldi; athygli j)jóðarinnar beindist að honuini
frekar en nokkrum manni öðrum. Konungur Svía var
næs-tum j)ví ójrekt persóna við hliðina á Kreuger —•
eldspýtnakónginum.