Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 79
IÐUNN
Kreuger-æfintýrið.
269
Ef nokkur miaður hefir átt samverkamienin, sem voru
dómbœrir um starfsemi hans, fors,endur og afleiöingar
þess, er hann hafði með höndum — ef nokkur maður
hefir leikið listir sínar i fuilri dagsbirtu, umkringdur af
fjölkunnugum og skarpskygnuni áhorfendum, sem ekki
var auðvelt að blekkja — jiá var ivar Kreuger sá maður.
Morgan & Company vita, hvað viðskifti eru. Rockefell-
er lætur ekki -ginnast af fölsuðum verðbréfum, sænsk-
ir fjármálamenn fara nærri um jiað, hvað eldispýtna-
ið'jan [>ar í landi gefur af sér, og [neir vissu, að rekist-
urshagnaður heunar va;r í raun og veru í engu samræmi
við þann iilutaarð, sem greiddur var. Stjórnir Skamdi-
naviska bankans og Þjóðbankans skildu það vel, að
Kreuger & Toll hafði ekki 108 mdlj. raunverulegan
tekjuafgang árið 1929, eða 122 mdlj. ánið 1930. Og þegar
félagið taldi htuthöfum sínum út 20°/o: í arð fyrir 1931,
gat stjórn Pjóðbankans ekki veriö ókunnugt um, hvaðan
peningarnir komu, því það var bankinn sjálfur, sem
lagði fram féð — vafalaust að undangenginni rækilegri
yfirvegun.
Til þess að varpa nokkuru ljósi yfir ráðgátur þær og
mótsegnir, sem æfintýrið um Kreuger virðist feJa x sér,
verður að gera nokkura grein fyrir, hvernig Kreuger &
Toll fór að því að láta hluthafa sína græða. Þegar Kreu-
ger & Toll gerði upp fyrsta ársreikning sinn, fyrir árið
1912, og borgaði út sinn fyrsta arð, var langt frá því,
að félagið hefði fjármagn aflögu, er það þyrfti ekki að
mota til starfsemi sinnar, en gæti skift á milli hluthaf-
ann,a. Þvert á móti, félagið þarfnaðist meira fjármiagns
imi alla hluti fram og gat sízt af öllu séð af reiðum
peningum.
Eftir að félagið var orðið að hreinu fjármálafyrir-
tæki (undir striðsliokin), varð þetta fjárhungur enn