Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 79
IÐUNN Kreuger-æfintýrið. 269 Ef nokkur miaður hefir átt samverkamienin, sem voru dómbœrir um starfsemi hans, fors,endur og afleiöingar þess, er hann hafði með höndum — ef nokkur maður hefir leikið listir sínar i fuilri dagsbirtu, umkringdur af fjölkunnugum og skarpskygnuni áhorfendum, sem ekki var auðvelt að blekkja — jiá var ivar Kreuger sá maður. Morgan & Company vita, hvað viðskifti eru. Rockefell- er lætur ekki -ginnast af fölsuðum verðbréfum, sænsk- ir fjármálamenn fara nærri um jiað, hvað eldispýtna- ið'jan [>ar í landi gefur af sér, og [neir vissu, að rekist- urshagnaður heunar va;r í raun og veru í engu samræmi við þann iilutaarð, sem greiddur var. Stjórnir Skamdi- naviska bankans og Þjóðbankans skildu það vel, að Kreuger & Toll hafði ekki 108 mdlj. raunverulegan tekjuafgang árið 1929, eða 122 mdlj. ánið 1930. Og þegar félagið taldi htuthöfum sínum út 20°/o: í arð fyrir 1931, gat stjórn Pjóðbankans ekki veriö ókunnugt um, hvaðan peningarnir komu, því það var bankinn sjálfur, sem lagði fram féð — vafalaust að undangenginni rækilegri yfirvegun. Til þess að varpa nokkuru ljósi yfir ráðgátur þær og mótsegnir, sem æfintýrið um Kreuger virðist feJa x sér, verður að gera nokkura grein fyrir, hvernig Kreuger & Toll fór að því að láta hluthafa sína græða. Þegar Kreu- ger & Toll gerði upp fyrsta ársreikning sinn, fyrir árið 1912, og borgaði út sinn fyrsta arð, var langt frá því, að félagið hefði fjármagn aflögu, er það þyrfti ekki að mota til starfsemi sinnar, en gæti skift á milli hluthaf- ann,a. Þvert á móti, félagið þarfnaðist meira fjármiagns imi alla hluti fram og gat sízt af öllu séð af reiðum peningum. Eftir að félagið var orðið að hreinu fjármálafyrir- tæki (undir striðsliokin), varð þetta fjárhungur enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.