Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 80
270 Kreuger- æfintýrið. IÐUNN augljósara. Þörfin á meira og aftur meira fjármagni óx í sífellu. Arðgreiðisiur þess til hluthafanna voru blátt áfram glópska, skoðabar út af fyrir sig og án samhengis við verkanir peirra á umheiminn; pær voru blóðtaka, sem dró stórum úr þrótti félagsins. Hliut- hafarnir fengu útborgaðar feikna-upphæðir, en sjálft var félagið í knýjandi þörf fyrir þetta fé og margfalt meira. Gróði félagsins var í strangasta skilningi reikn- ingslegur, fólginin; í tölum, sem voru festar á pappir. Félagið rak engin framleiðslufyrirtæki; það verzlaði með verðbréf. Eignir þess stóðu í hlutum í dóttur- félögunum og í skuldabréfum. Töluverðmæti þau, esr reikningarnir sýndu, höfðu nær engin raunverðmæti að baki, tekjuafgangur eða tekjuhalli vaT ekki háð viðgangi neinnar framleiðslu, það var komið undir mati á upp-> skrúfuöum kaupballarverðmætum, og samkvæmt hlut- arins eðli hlaut slíkt mat að verða meira eða minna handahóf. Fjármálafélag eins og Krieuger & Tolli á fátt sameiginlegt við fyrirtæki, sem stundar framleiðslu á, nauðsynjum, selur vörur sínar á markaðinum,, greiðir útgjöld sín af andvirði þeirra og ráðstafar síðan á e'inn eða annan hátt því, sem afgangs kann að verða. Enginn bannaði Kreuger & Toll að halda fast á fé því, er félagið gat krafsað til sin, og nota það til auk- innar starfsemi, sem var félaginu Iífsnauðsyn. Að minsta kosti var ekkert því til fyrir-töðu, að félagið léti sér; nægja að greiða hluthöfunum hóflegan arð. Hvers vegna valdi Kreuger þá háu arðgreiðslurnar? Því olli, þótt undiarlegt kunni að virðast, hin sifelda fjárþröng, sem félagið var í. Kreuger vissi það vel, að félagið gat ekki séð af grænum eyri í arð af hlutabréfunum; hann vissi líka, að þessir skildingar, sem runnu til hluthafanna, voru eins og sandkorn í ámu, ef miðað var við fjár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.