Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 83
tÐUNN Kreuger-æfintýrið. 273 Það var alls ekki banki í venjulegum skilningi. Þáð hafði skrifstofur í Amsterdam, en átti annars ekki neitt. En upp frá þessu tóku slíkir Kneuger-bankar að spretta upp eims og gorkúlur víð’a um lönd. Bankar þessir höfðu það starf á hendi fyrir Kreuger-félögin að töfra fram imyndaðar innstæður og gefa út hátíðlegar viður- kenningar fyrir móttöku verðbréfa, sem voru ekki til. Vi'ð sjáum, að fjármálamanmnii Kreuger skorti ekki imyndunaraf]. Skuldabréf sín !ét hann svo ganga frá einu félaginu til annars, eða frá einum sýndarbankan- um til annars, til þess að hafa þau til sýnis þa;r, siem á þurfti að halda i þann og þann svipinn. Síöan voru þau veðsett eða seld amerískum lánardnottnum. Og hringurinn hélt áfram að vaxa og þenja sig út. í hverjum mánuði var skotið út nýjum öngum, seilst iinn á ný svið. Með vaxandi græðgi gleypti hann félag eftir félag, ný og gömul. ÖIl voru ])au reitt til síöustu fjöður og verðmæti þeirra soguö inn í viðskifta-hringiðu Kreugers. Svo virðist, að jafnvel ÞjóÖbanki Svía hafi verið á góðum vegi með að dragast inn í svelginn, þegar hið skyndilega fráfall Kreugers kom honum til bjargar. það er upplýst, að síðasta missirið, sem Kreuger lifði, hafði honum telrist að snúa út úr bankanum á annað hundrað miljónir króna. Fjármagn það, er Kreuger-hringnum heppnaðist að soga inn í sig, skiftir miljörðum. Og þessiir miljarðar eru svo að segja horfnir meö öllu. Hvað varð af þeim? Eyddi Kreuger þeim í sukk og svall, tapaði hann þeim við spilaborðið eða féll hann í hendur ræningja og ok- urkarla? Ekkert af þessu átti sér stað. Þótt Kreuger væri svallari og héldi sig ríkmannlega, hefir persónu- leg eyðsla hans litið að segja í þessu sambandi. Og það er í rauninni ekki svo eríitc að finna út, hvað orðib lOunn XVI 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.