Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 86
276 Kreuger-æfintýrið. IÐUNN taka gullkálfsins, pappírsbeljunni, og skiljum ekki pann einfalda sannleika, að hinir umsvifamiklu gullgerðar- menn nútímans eru enn auðvirðilegri loddarar en fáráðl- ingar ]>eir, er fyr á tímum stunduðu þessa iðju. — — — Kreuger var án efa dugandi maður — innan síns kerfis. Skammbyssukúlan, sem gerði enda á lífi hans, viltist af leið; það átti ekki að beina hennd að per- sénunni, heldur að pví skipulagi, sem lætur pað við gangast, að raunverulegir fjandmenn og afætur hins vinnandi samfélags sitji sem valdamenn pess og bjarg- vættir —, sem leyfir pá ósvinnu, að framleiðslugögnin, s>em eiga að sjá okkur fyrir nauðsynjum og létta okkur lífið, séu notuð til að skapa arðréttindi, pappírsverð- mæti og gengisbrask og skipar svindlurum kauphall- anna á æðra bekk en mönnunum, sem vinna aö pjóð- nýtum störfum. Eldspýtnahringurinn er hruninn, en við ])urfum varla að kviða eldispýtnaskorti fyrir pví, hamingjunnd sé lof. En líklega sýna stjórnarvöidin okkur pá hugulsemi að lofa okkur að halda áfram að borga pann aukasikatt — hálfan eyri á stokkinn — sem Kreuger lagði á eldspýt- urnar. Það höfum við til minningar um æfintýrið, á meðan við erum að átta okkur á peim sannleika, að hið vinnandi samfélag kastar mæðinni, pegar spilaborgirnar hrynja.------ (Eftir „Mot Dag“.) A. H. Aths. Rétt þykir að láta pess getið, að L. V. Birck er vel inetinn prófessor í hagfræði við Hafnarháskóla. Iðunni ■er ekki kunnugt úm, að hann hafi nokkru sinni verið hendl- aður við kommúnisina, og „kratarnir“ munu ekki heldur hafa talið sér liann fram að þessu. — Þetta til athugunar og viðvörunar dagblaðinu Vísi og öðrum móðursjúkum sálum, sem ærast af kommúnistahræðslu og sjá drauga um há-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.