Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 86
276 Kreuger-æfintýrið. IÐUNN taka gullkálfsins, pappírsbeljunni, og skiljum ekki pann einfalda sannleika, að hinir umsvifamiklu gullgerðar- menn nútímans eru enn auðvirðilegri loddarar en fáráðl- ingar ]>eir, er fyr á tímum stunduðu þessa iðju. — — — Kreuger var án efa dugandi maður — innan síns kerfis. Skammbyssukúlan, sem gerði enda á lífi hans, viltist af leið; það átti ekki að beina hennd að per- sénunni, heldur að pví skipulagi, sem lætur pað við gangast, að raunverulegir fjandmenn og afætur hins vinnandi samfélags sitji sem valdamenn pess og bjarg- vættir —, sem leyfir pá ósvinnu, að framleiðslugögnin, s>em eiga að sjá okkur fyrir nauðsynjum og létta okkur lífið, séu notuð til að skapa arðréttindi, pappírsverð- mæti og gengisbrask og skipar svindlurum kauphall- anna á æðra bekk en mönnunum, sem vinna aö pjóð- nýtum störfum. Eldspýtnahringurinn er hruninn, en við ])urfum varla að kviða eldispýtnaskorti fyrir pví, hamingjunnd sé lof. En líklega sýna stjórnarvöidin okkur pá hugulsemi að lofa okkur að halda áfram að borga pann aukasikatt — hálfan eyri á stokkinn — sem Kreuger lagði á eldspýt- urnar. Það höfum við til minningar um æfintýrið, á meðan við erum að átta okkur á peim sannleika, að hið vinnandi samfélag kastar mæðinni, pegar spilaborgirnar hrynja.------ (Eftir „Mot Dag“.) A. H. Aths. Rétt þykir að láta pess getið, að L. V. Birck er vel inetinn prófessor í hagfræði við Hafnarháskóla. Iðunni ■er ekki kunnugt úm, að hann hafi nokkru sinni verið hendl- aður við kommúnisina, og „kratarnir“ munu ekki heldur hafa talið sér liann fram að þessu. — Þetta til athugunar og viðvörunar dagblaðinu Vísi og öðrum móðursjúkum sálum, sem ærast af kommúnistahræðslu og sjá drauga um há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.