Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 87
IöUNN Dæmisaga. — Anmrff Överland. í þá daga, er Kölski ug amma hans gengu ljósum logum hér á jörðinni, komu þau einu sinni til lands, |iar sem þau höfðu heyrt að væri fult af Júðum og heiðingjum, og nneð fiam þ’jóðvegunum átti að standa hver veitingakráin annari verri, jiar sem bændur og [miparar sátu við drykkju og dufl og bara biðu eftir tækifæri til að selja sálir sínar. Langa leið höf&u j>au gengið, og Kölski var orðinm bæöi jiyrstur og jireyttur af að rogast með sálna- hítina, og hann langaði svo innilega til að setja sig niður, koma í s[)il og fá sér ])ó ekki væri nenia hálf- pela af brennivíni. En hvar sern þau komu, liöfðu j)eir Guð almáttugur og Sankfi-Pétur verið þar á undain þedm og snúið mönnunum til betrunar, svo að enginn féksttil að selja djöflinum sál sína, þótt bæði gull og góss væri i boði. Á hverjum vegamótum stöð fólk og þuldi bænir og gerði krossmark, og á miðjum vikudegi gekk j>að í hvítum ermaskyrtunn og söng, svo að heyrðist um bjartan dag, hvenær sém örlar á heilbrigðri skynsemi á þessu landi. Svo illa haldið er þetta aumingja fólk, að það heíir ekki einu sinni vit á að bita á jaxlinn og biðja tii guðs í hljóði. Ef það hefði vit á |>ví, gæti það að ininsta kosti umflúið þau grimmu örlög, er nú bíða þess: að verða auðvitað í fullkomnu ósjálfræði áhrifamestu útbreið- endur þess bolsévisma, sem þaö hatar og óttast um alla hluti fram.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.