Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 87
IöUNN Dæmisaga. — Anmrff Överland. í þá daga, er Kölski ug amma hans gengu ljósum logum hér á jörðinni, komu þau einu sinni til lands, |iar sem þau höfðu heyrt að væri fult af Júðum og heiðingjum, og nneð fiam þ’jóðvegunum átti að standa hver veitingakráin annari verri, jiar sem bændur og [miparar sátu við drykkju og dufl og bara biðu eftir tækifæri til að selja sálir sínar. Langa leið höf&u j>au gengið, og Kölski var orðinm bæöi jiyrstur og jireyttur af að rogast með sálna- hítina, og hann langaði svo innilega til að setja sig niður, koma í s[)il og fá sér ])ó ekki væri nenia hálf- pela af brennivíni. En hvar sern þau komu, liöfðu j)eir Guð almáttugur og Sankfi-Pétur verið þar á undain þedm og snúið mönnunum til betrunar, svo að enginn féksttil að selja djöflinum sál sína, þótt bæði gull og góss væri i boði. Á hverjum vegamótum stöð fólk og þuldi bænir og gerði krossmark, og á miðjum vikudegi gekk j>að í hvítum ermaskyrtunn og söng, svo að heyrðist um bjartan dag, hvenær sém örlar á heilbrigðri skynsemi á þessu landi. Svo illa haldið er þetta aumingja fólk, að það heíir ekki einu sinni vit á að bita á jaxlinn og biðja tii guðs í hljóði. Ef það hefði vit á |>ví, gæti það að ininsta kosti umflúið þau grimmu örlög, er nú bíða þess: að verða auðvitað í fullkomnu ósjálfræði áhrifamestu útbreið- endur þess bolsévisma, sem þaö hatar og óttast um alla hluti fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.