Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 23
IDUNN Nýja Island. Leiðin liggur frá Gamla íslandi til Nýja íslands. Það t\r leið mannsins frá hinu gamla til hins nýja í þeirri von, að hið nýja taki fram hinu gamla. Þannig hefur Torfi Torfason selt ærnar sínar og kýrnar sínar og hest- ana sína, tekið sig upp af jörðinni sinni og farið til Ameríku — þangað, sem rúsínurnar vaxa út um alt og miklu ágætari framtíð bíður vor og barna vorra. Og hann tók í hornið á ánum sínum í síðasta sinn, leiddi þær fyrir hæstbjóðanda og sagði: »Þetta er nú hún Gullbrá mín, sem skilar sínum tveim lömbum frammi í Múlatá í hverjum göngum. Og hvað segirðu um lagðinn á henni Spólu minni? Er það kannske ekki hnellin kind, hún Spóla?« Og þannig seldi hann þær hverja af annari og hélt sjálfur í hornin á þeim. Og hann þrýsti hornunum á þeim að sigginu í lófum sínum í síðasta sinn. Það voru ærnar hans, sem þyrpst höfðu á garðann í vetrarhörk- unum og stungið nefjunum inn í góðu lyktina. Og þegar hann kom heim úr langri kaupstaðarferð eftir að hafa átt í brösum við misendismenn, þá dáðist hann að því, hvað þær voru drifhvítar á lagðinn. Þær voru eins og einhver sérstök tegund af manneskjum og þó betri en manneskjur yfirleitt. Og þarna voru kýrnar hans leiddar úr garði eins og stórar og fávísar konur, sem eru þó svo góðar í sér, og manni þykir vænt um þær, af því að maður hefir þekt þær síðan maður var ungur. Þær voru leiddar út traðirnar og ókunnugir strákar ráku á eftir þeim með ólarspotta. Og hann klappaði hestunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.